Erfitt að leika Borat 14. janúar 2007 12:00 Sacha Baron Cohen í hlutverki sjónvarpsmannsins Borat. Sacha Baron Cohen, sem hefur slegið rækilega í gegn sem Borat frá Kazakstan, segir það hafa tekið sinn toll að leika sjónvarpsmanninn sérstæða. Sérstaklega hafi það verið erfitt þá mánuði sem tökur á myndinni stóðu yfir því þá þurfti hann stanslaust að vera í karakter. Þegar kvikmyndin var frumsýnd þurfti hann síðan að halda hlutverkinu áfram í nokkra mánuði í viðbót í kynningarskyni. Við tökurnar neitaði hann meira að segja að þvo gráu jakkafötin sín og að nota svitalyktareyði til að auka á raunveruleika persónunnar. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði hinn 35 ára Cohen. „Ég varð að vera svona dag og nótt, vegna þess að ef minnsta smáatriði hefði breyst hjá mér hefði ég gert þá tortryggna. Meira að segja þegar ég fór á klósettið þurfti ég að fara þangað sem Borat.“ Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Sacha Baron Cohen, sem hefur slegið rækilega í gegn sem Borat frá Kazakstan, segir það hafa tekið sinn toll að leika sjónvarpsmanninn sérstæða. Sérstaklega hafi það verið erfitt þá mánuði sem tökur á myndinni stóðu yfir því þá þurfti hann stanslaust að vera í karakter. Þegar kvikmyndin var frumsýnd þurfti hann síðan að halda hlutverkinu áfram í nokkra mánuði í viðbót í kynningarskyni. Við tökurnar neitaði hann meira að segja að þvo gráu jakkafötin sín og að nota svitalyktareyði til að auka á raunveruleika persónunnar. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði hinn 35 ára Cohen. „Ég varð að vera svona dag og nótt, vegna þess að ef minnsta smáatriði hefði breyst hjá mér hefði ég gert þá tortryggna. Meira að segja þegar ég fór á klósettið þurfti ég að fara þangað sem Borat.“
Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira