Styðja við útrás Lay Low 16. maí 2007 00:01 Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, tilkynnir um stuðning félagsins við tónlistarkonuna Lay Low á starfsmannaskemmtun félagsins um helgina. Þema samkomunnar endurspeglast í klæðaburði forstjórans. Mynd/Hreinn Magnússon Samskip hafa tilkynnt um stuðning sinn við tónlistarkonuna Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, eða Lay Low eins og hún kallar sig, næstu tvö árin. Hún hefur notið vaxandi vinsælda bæði heima og erlendis og sigraði meðal annars í þremur flokkum á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á árinu. Tilkynnt var um stuðninginn á starfsmannaskemmtun Samskipa um síðustu helgi, en Lay Low kom þar fram við góðar undirtektir ásamt hljómsveit. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, greindi frá því að félagið yrði bakhjarl Lay Low næstu tvö árin og myndi aðstoða hana með ráðum og dáð við að koma sér á framfæri, bæði heima og erlendis. „Saman náum við árangri því við höfum mikla reynslu af útrás og vitum að gott er að eiga góða að,“ sagði Ásbjörn á skemmtuninni. Stuðningur Samskipa er sagður koma sér vel fyrir Lovísu sem verður á ferð og flugi næstu mánuðina. Fyrsta tónleikaferð hennar til Bandaríkjanna fer fram dagana 27. maí til 9. júní og kemur hún fram bæði í Los Angeles og New York. Í þessari viku kemur hún hins vegar fram á tónlistarhátíðinni The Great Escape í Brighton á Englandi og í september spilar hún á Pop-komm hátíðinni í Berlín. Þá liggur leið hennar aftur til New York í október og í nóvember er fyrirhuguð vikulöng tónleikaferð um Bretland, samkvæmt upplýsingum frá Samskipum. Héðan og þaðan Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira
Samskip hafa tilkynnt um stuðning sinn við tónlistarkonuna Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, eða Lay Low eins og hún kallar sig, næstu tvö árin. Hún hefur notið vaxandi vinsælda bæði heima og erlendis og sigraði meðal annars í þremur flokkum á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á árinu. Tilkynnt var um stuðninginn á starfsmannaskemmtun Samskipa um síðustu helgi, en Lay Low kom þar fram við góðar undirtektir ásamt hljómsveit. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, greindi frá því að félagið yrði bakhjarl Lay Low næstu tvö árin og myndi aðstoða hana með ráðum og dáð við að koma sér á framfæri, bæði heima og erlendis. „Saman náum við árangri því við höfum mikla reynslu af útrás og vitum að gott er að eiga góða að,“ sagði Ásbjörn á skemmtuninni. Stuðningur Samskipa er sagður koma sér vel fyrir Lovísu sem verður á ferð og flugi næstu mánuðina. Fyrsta tónleikaferð hennar til Bandaríkjanna fer fram dagana 27. maí til 9. júní og kemur hún fram bæði í Los Angeles og New York. Í þessari viku kemur hún hins vegar fram á tónlistarhátíðinni The Great Escape í Brighton á Englandi og í september spilar hún á Pop-komm hátíðinni í Berlín. Þá liggur leið hennar aftur til New York í október og í nóvember er fyrirhuguð vikulöng tónleikaferð um Bretland, samkvæmt upplýsingum frá Samskipum.
Héðan og þaðan Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira