Fyrsta áfangi tilbúinn í árslok 23. maí 2007 10:00 Náttúruleg vindkæling mun draga úr orkuþörf gagnageymslunnar. Tuttugu ný störf verða til í Sandgerði eftir að fyrsti áfangi grænnar gagnageymslu verður tekinn í notkun. Fyrirtækið Data Íslandia stendur fyrir byggingu gagnageymslunnar sem fyrirhugað er að reisa á fyrrum varnarsvæði Sandgerðisbæjar. Gert er ráð fyrir umtalsverðri fjölgun starfa þegar starfsemin verður komin á fullt skrið. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir áætlað að um það bil helmingur starfsmanna verði sérfræði- eða tæknimenntaður. „Stefna fyrirtækisins er að ráða Íslendinga í þau störf sem skapast. Einnig höfum við verið í viðræðum við Háskólann í Reykjavík um mögulegt samstarf í formi starfsþjálfunar,“ segir Sol, sem kynnti fyrirhugaða uppbyggingu og starfsemi Data Islandia á blaðamannafundi í Sandgerðisbæ í gær. Gagnageymslan verður einstök í heiminum að sögn Sol því að öll orka sem hún nýtir kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Áætluð orkuþörf fullbyggðrar gagnageymslu er tíu megawött. „Við hönnun húsnæðisins er leitast við að fella það eins mikið og hægt er inn í landslagið á Reykjanesi. Okkar von er að byggingarnar verði góð kynning fyrir framsækni Íslendinga í umhverfismálum, enda á mjög áberandi stað, rétt við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík.“ Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tuttugu ný störf verða til í Sandgerði eftir að fyrsti áfangi grænnar gagnageymslu verður tekinn í notkun. Fyrirtækið Data Íslandia stendur fyrir byggingu gagnageymslunnar sem fyrirhugað er að reisa á fyrrum varnarsvæði Sandgerðisbæjar. Gert er ráð fyrir umtalsverðri fjölgun starfa þegar starfsemin verður komin á fullt skrið. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir áætlað að um það bil helmingur starfsmanna verði sérfræði- eða tæknimenntaður. „Stefna fyrirtækisins er að ráða Íslendinga í þau störf sem skapast. Einnig höfum við verið í viðræðum við Háskólann í Reykjavík um mögulegt samstarf í formi starfsþjálfunar,“ segir Sol, sem kynnti fyrirhugaða uppbyggingu og starfsemi Data Islandia á blaðamannafundi í Sandgerðisbæ í gær. Gagnageymslan verður einstök í heiminum að sögn Sol því að öll orka sem hún nýtir kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Áætluð orkuþörf fullbyggðrar gagnageymslu er tíu megawött. „Við hönnun húsnæðisins er leitast við að fella það eins mikið og hægt er inn í landslagið á Reykjanesi. Okkar von er að byggingarnar verði góð kynning fyrir framsækni Íslendinga í umhverfismálum, enda á mjög áberandi stað, rétt við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík.“
Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira