Lágir skattar hvetja til atvinnuþátttöku 4. júlí 2007 02:30 Víglundur Þorsteinsson. Skattlausa árið sýnir að lágir skattar hvetja mjög til atvinnuþátttöku, að sögn Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi fulltrúa Vinnuveitandasambandsins og núverandi forstjóra BM Vallár. MYND/GVA „Það voru vangaveltur um það hvað ætti að gera við þetta ár sem yrði á milli þess sem eftirágreiðslukerfið var fellt niður og staðgreiðsla tekin upp. Til tals kom að leggja á eftirágreidda skatta og leyfa einhverja mynd af skuldajöfnun. En einfaldasta og skjótvirkasta leiðin var að gefa út yfirlýsingu þess efnis að láta almanaksárið verða skattlaust,“ segir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags iðnrekenda árið 1986 og fulltrúi vinnuveitenda á þeim tíma. Víglundur segir að kjarasamningsaðilar hafi frá upphafi talið eina ráðið að hafa árið 1987 skattlaust. „Ríkisstjórnin skoðaði ýmsa kosti en endaði á því að þetta yrði heillavænlegast,“ segir Víglundur. Ekki lá hins vegar fyrir undir árslok 1986 að næsta ár yrði skattlaust heldur var það tilkynnt í byrjun næsta árs. Víglundur útilokar þó ekki að ríkisstjórnin hafi tekið endanlega ákvörðun eftir að verkalýðshreyfingin lýsti því yfir að árið yrði skattlaust áður en það var formlega gefið út. „Ætli stjórnmálamennirnir hafi ekki talið það erfitt að tvíleggja á skatt, sérstaklega eftir að yfirlýsingar voru komnar um það frá kjarasamningsaðilum að miklu skynsamlegra væri að hafa árið skattlaust. Og kannski var það áróðurspressan sem ýtti málinu áfram,“ segir Víglundur og bætir við að margt hafi breyst til batnaðar í kjölfarið. „Vinnuþátttaka stórjókst og menn sóttu vinnu eins mikið og hver gat. Þetta var mikill uppgangur og staðfestir að lágir skattar hvetja mjög til atvinnuþátttöku,“ segir hann. Undir smásjánni Úttekt Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
„Það voru vangaveltur um það hvað ætti að gera við þetta ár sem yrði á milli þess sem eftirágreiðslukerfið var fellt niður og staðgreiðsla tekin upp. Til tals kom að leggja á eftirágreidda skatta og leyfa einhverja mynd af skuldajöfnun. En einfaldasta og skjótvirkasta leiðin var að gefa út yfirlýsingu þess efnis að láta almanaksárið verða skattlaust,“ segir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags iðnrekenda árið 1986 og fulltrúi vinnuveitenda á þeim tíma. Víglundur segir að kjarasamningsaðilar hafi frá upphafi talið eina ráðið að hafa árið 1987 skattlaust. „Ríkisstjórnin skoðaði ýmsa kosti en endaði á því að þetta yrði heillavænlegast,“ segir Víglundur. Ekki lá hins vegar fyrir undir árslok 1986 að næsta ár yrði skattlaust heldur var það tilkynnt í byrjun næsta árs. Víglundur útilokar þó ekki að ríkisstjórnin hafi tekið endanlega ákvörðun eftir að verkalýðshreyfingin lýsti því yfir að árið yrði skattlaust áður en það var formlega gefið út. „Ætli stjórnmálamennirnir hafi ekki talið það erfitt að tvíleggja á skatt, sérstaklega eftir að yfirlýsingar voru komnar um það frá kjarasamningsaðilum að miklu skynsamlegra væri að hafa árið skattlaust. Og kannski var það áróðurspressan sem ýtti málinu áfram,“ segir Víglundur og bætir við að margt hafi breyst til batnaðar í kjölfarið. „Vinnuþátttaka stórjókst og menn sóttu vinnu eins mikið og hver gat. Þetta var mikill uppgangur og staðfestir að lágir skattar hvetja mjög til atvinnuþátttöku,“ segir hann.
Undir smásjánni Úttekt Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira