Strákarnir taka við af Sævari 25. júlí 2007 00:01 Axel Gomez og Hermann Hauksson sjá um daglegan rekstur verslunarinnar. Axel er nú í Mílanó, þar sem hann treystir böndin við birgja. MYND/Anton Hermann Hauksson og Axel Gomez, sem lengi hafa starfað í verslun Sævars Karls, eru meðal nýrra eigenda verslunarinnar og munu sjá um daglegan rekstur. Verslun Sævars er nú að sextíu prósenta hlut í eigu Vesturhafnar, eignarhaldsfélags Páls Kolbeinssonar, Hermanns, Axels og tengdra aðila. Fjörutíu prósenta hlutur er í eigu Arev N1, eignarhaldsfélags Jóns Scheving Thorsteinssonar. „Við Axel berum sömu ábyrgð og sjáum um daglegan rekstur,“ segir Hermann Hauksson, einn nýrra eigenda verslunar Sævars Karls og starfsmaður til fjölda ára. Hermann segir allar breytingar verða smávægilegar; til að mynda eigi að leggja enn meiri áherslu á kvenfatatísku og föt fyrir yngra fólk, auk þess sem stefnt sé að því að auka úrval fatnaðar frá ítalska framleiðandanum Prada. „Það er ekki hægt að bylta svona verslun. Reksturinn byggist á rótgrónu og viðkvæmu sambandi við okkar kúnna. Við munum halda merki Sævars á lofti. Hann verður okkur áfram innan handar og okkar mentor um ókomna tíð.“ Samkvæmt heimildum Markaðarins kostaði verslun Sævars um sex hundruð milljónir króna. Hermann segir þær hugmyndir ekki endilega fjarri lagi, en tekur þó fram að húsnæðið hafi verið dýrara en reksturinn. Héðan og þaðan Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira
Hermann Hauksson og Axel Gomez, sem lengi hafa starfað í verslun Sævars Karls, eru meðal nýrra eigenda verslunarinnar og munu sjá um daglegan rekstur. Verslun Sævars er nú að sextíu prósenta hlut í eigu Vesturhafnar, eignarhaldsfélags Páls Kolbeinssonar, Hermanns, Axels og tengdra aðila. Fjörutíu prósenta hlutur er í eigu Arev N1, eignarhaldsfélags Jóns Scheving Thorsteinssonar. „Við Axel berum sömu ábyrgð og sjáum um daglegan rekstur,“ segir Hermann Hauksson, einn nýrra eigenda verslunar Sævars Karls og starfsmaður til fjölda ára. Hermann segir allar breytingar verða smávægilegar; til að mynda eigi að leggja enn meiri áherslu á kvenfatatísku og föt fyrir yngra fólk, auk þess sem stefnt sé að því að auka úrval fatnaðar frá ítalska framleiðandanum Prada. „Það er ekki hægt að bylta svona verslun. Reksturinn byggist á rótgrónu og viðkvæmu sambandi við okkar kúnna. Við munum halda merki Sævars á lofti. Hann verður okkur áfram innan handar og okkar mentor um ókomna tíð.“ Samkvæmt heimildum Markaðarins kostaði verslun Sævars um sex hundruð milljónir króna. Hermann segir þær hugmyndir ekki endilega fjarri lagi, en tekur þó fram að húsnæðið hafi verið dýrara en reksturinn.
Héðan og þaðan Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira