Sýnd veiði en ekki gefin 4. ágúst 2007 06:30 David Taylor, ritari evrópska knattspyrnusambandsins, dregur Liverpool upp úr skálinni í Sviss í gær. Fréttablaðið/AFP Liverpool, sem eins og kunnugt er hlaut silfurverðlaunin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili, mætir franska liðinu Toulouse en Arsenal dróst gegn Sparta Prag frá Tékklandi. Andstæðingarnir þykja báðir sýnd veiði og wgeta báðir veitt ensku stórliðunum harða keppni á góðum degi. „Franska úrvalsdeildin er mjög öflug og Toulouse er með nokkra góða leikmenn. En við eigum stutt ferðalag fyrir höndum og spilum síðari leikinn á Anfield, svo ég geti ekki verið annað en sáttur," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, í gær. Michal Bilek, þjálfari Sparta Prag, er vongóður um að lærisveinar hans geti gert Arsenal grikk. „Þeir eru að sjálfsögðu líklegri til að komast áfram en lið þeirra hefur breyst nokkuð frá síðasta ári og er enn að mótast. Við ætlum að reyna að nýta okkur það," sagði Bilek. Íslandsmeistarar FH voru fyrsta liðið sem komu upp úr hattinum í gær en sigurvegarinn úr einvígi liðsins við FC Bate Borisov frá Hvíta-Rússlandi mætir sigurvegaranum í leikjum Zaglebie Lubin frá Póllandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. FH þarf að vinna upp 3-1 tap á heimavelli í vikunni í síðari leiknum ytra og verður að teljast afar ólíklegt að Íslandsmeistararnir komist áfram í þriðju umferð. Af öðrum einstaka viðureignum má nefna að Celtic mætir Spartak Moskvu, Sevilla tekur á móti AEK frá Aþenu og FC Kaupmannahöfn mætir Benfica, fari svo að liðið komist áfram úr 2. umferð. Fyrri leikirnir í þriðju umferð fara fram 14. og 15. ágúst og síðari leikirnir tveimur vikum síðar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Liverpool, sem eins og kunnugt er hlaut silfurverðlaunin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili, mætir franska liðinu Toulouse en Arsenal dróst gegn Sparta Prag frá Tékklandi. Andstæðingarnir þykja báðir sýnd veiði og wgeta báðir veitt ensku stórliðunum harða keppni á góðum degi. „Franska úrvalsdeildin er mjög öflug og Toulouse er með nokkra góða leikmenn. En við eigum stutt ferðalag fyrir höndum og spilum síðari leikinn á Anfield, svo ég geti ekki verið annað en sáttur," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, í gær. Michal Bilek, þjálfari Sparta Prag, er vongóður um að lærisveinar hans geti gert Arsenal grikk. „Þeir eru að sjálfsögðu líklegri til að komast áfram en lið þeirra hefur breyst nokkuð frá síðasta ári og er enn að mótast. Við ætlum að reyna að nýta okkur það," sagði Bilek. Íslandsmeistarar FH voru fyrsta liðið sem komu upp úr hattinum í gær en sigurvegarinn úr einvígi liðsins við FC Bate Borisov frá Hvíta-Rússlandi mætir sigurvegaranum í leikjum Zaglebie Lubin frá Póllandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. FH þarf að vinna upp 3-1 tap á heimavelli í vikunni í síðari leiknum ytra og verður að teljast afar ólíklegt að Íslandsmeistararnir komist áfram í þriðju umferð. Af öðrum einstaka viðureignum má nefna að Celtic mætir Spartak Moskvu, Sevilla tekur á móti AEK frá Aþenu og FC Kaupmannahöfn mætir Benfica, fari svo að liðið komist áfram úr 2. umferð. Fyrri leikirnir í þriðju umferð fara fram 14. og 15. ágúst og síðari leikirnir tveimur vikum síðar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira