Kvótinn og krónan 15. ágúst 2007 07:00 Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti. Þetta gekk sæmilega fyrst og dældi peningum inn í þjóðfélagið, þar sem margir seldu gjafakvótann og fóru svo í bili til Spánar til að hvíla sig eftir að hafa setið í útgerðarskuldasúpu í 20-30 ár. Þetta var nú meiri munurinn. Sitja í sólinni með senjorítu sér við hlið, oft nótt sem dag. Kvótakerfið er að hruni komið. Veitt hefur verið meira en þorskurinn og loðnan þolir. Allt gæt hrunið einn dag. Enginn fiskur eftir til að veðsetja lengur, bæði veiddan og óveiddan í fisklausum kvóta. Þá lána erlendir bankar okkur ekki lengur nein stórlán, þar sem þorskurinn og kvótinn hefur verið veðið fyrir erlendu lánunum. Ef þessi stórlán stoppa fellur krónan jafnvel í frjálsu falli og kvótakerfið með. Kvótakerfið er veðsett bönkunum, sem taka það upp í skuld, ef lítið veiðist. Krónan okkar fellur og verður lítils virði. Er núna jafnvel á brúninni með að falla eftir því sem erlendir banka gera sér betur og betur grein fyrir hættu á algjöru hruni á þorskastofni okkar. Núverandi samdráttur í þorskveiðum dugar skammt til að rétta þorskinn við. Meiri loðnu og sandsíli o. fl. vantar sem æti fyrir þorskinn. Víða er ekkert æti. Við eigum að leita til Seðlabanka Evrópu með stórt evrulán til að hafa á hendinni, ef kreppir að með lán úr öðrum áttum. Einnig eigum við að letia til Kínverja með lán. Þeir eiga mikið laust fé til að lána t.d. okkur Íslendingum. Stofna þarf stórna, ríkan og fémikinn sjóð, sem höfundur hefur kallað Kvótasjóðurinn ohf eða opinbert hlutafélag. Hann gæti keypt skuldugar útgerðir með manni og mús. Tæki við eignum, skuldum og kvóta. Togurum yrði lagt en kvótinn færi til þorpa úti á landi sem leigukvóti. Allur fiskur unnin í landi og seldur út sem unnin og dýr vara. Auka tekjur okkar í gjaldeyri sem mest þó draga þurfi úr veiðum. Hætta að landa erlendis og selja gámafisk. Björgum krónunni frá falli. Frítt fall krónunnar færi með allt. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti. Þetta gekk sæmilega fyrst og dældi peningum inn í þjóðfélagið, þar sem margir seldu gjafakvótann og fóru svo í bili til Spánar til að hvíla sig eftir að hafa setið í útgerðarskuldasúpu í 20-30 ár. Þetta var nú meiri munurinn. Sitja í sólinni með senjorítu sér við hlið, oft nótt sem dag. Kvótakerfið er að hruni komið. Veitt hefur verið meira en þorskurinn og loðnan þolir. Allt gæt hrunið einn dag. Enginn fiskur eftir til að veðsetja lengur, bæði veiddan og óveiddan í fisklausum kvóta. Þá lána erlendir bankar okkur ekki lengur nein stórlán, þar sem þorskurinn og kvótinn hefur verið veðið fyrir erlendu lánunum. Ef þessi stórlán stoppa fellur krónan jafnvel í frjálsu falli og kvótakerfið með. Kvótakerfið er veðsett bönkunum, sem taka það upp í skuld, ef lítið veiðist. Krónan okkar fellur og verður lítils virði. Er núna jafnvel á brúninni með að falla eftir því sem erlendir banka gera sér betur og betur grein fyrir hættu á algjöru hruni á þorskastofni okkar. Núverandi samdráttur í þorskveiðum dugar skammt til að rétta þorskinn við. Meiri loðnu og sandsíli o. fl. vantar sem æti fyrir þorskinn. Víða er ekkert æti. Við eigum að leita til Seðlabanka Evrópu með stórt evrulán til að hafa á hendinni, ef kreppir að með lán úr öðrum áttum. Einnig eigum við að letia til Kínverja með lán. Þeir eiga mikið laust fé til að lána t.d. okkur Íslendingum. Stofna þarf stórna, ríkan og fémikinn sjóð, sem höfundur hefur kallað Kvótasjóðurinn ohf eða opinbert hlutafélag. Hann gæti keypt skuldugar útgerðir með manni og mús. Tæki við eignum, skuldum og kvóta. Togurum yrði lagt en kvótinn færi til þorpa úti á landi sem leigukvóti. Allur fiskur unnin í landi og seldur út sem unnin og dýr vara. Auka tekjur okkar í gjaldeyri sem mest þó draga þurfi úr veiðum. Hætta að landa erlendis og selja gámafisk. Björgum krónunni frá falli. Frítt fall krónunnar færi með allt. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun