Glitnisáheit SOS til Sómalíu 15. ágúst 2007 02:45 SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda alla þá fjármuni sem safnast samtökunum til handa í Glitnishlaupinu til Sómalíu. SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda þá fjármuni sem safnast vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis, sem fram fer næsta laugardag, til Sómalíu. Þrjátíu og átta einstaklingar hafa skráð sig í maraþonið með það að markmiði að safna fé handa SOS-barnaþorpunum. Þar starfrækja samtökin barnaþorp, leikskóla, ungmennaheimili, tvo grunnskóla, verknámsstöð og spítala auk þess að sinna neyðarverkefnum þegar við á. Mikil átök hafa verið í Sómalíu frá því snemma árs 2006 þegar stríð braust út milli pólitískra fylkinga. Her bráðabirgðastjórnar Sómalíu náði landinu á sitt vald um síðustu áramót en átök standa enn, sérstaklega í höfuðborginni Mógadisjú. Í fréttatilkynningu frá SOS-barnaþorpunum kemur fram að sómalískir hermenn hafi nú sett upp tjaldbúðir þrjú hundruð metrum frá SOS-barnaþorpinu í Mógadisjú. Þeir hafi lokað öllum vegum sem leiða að þorpinu og SOS-spítalanum sem sérhæfður er í mæðravernd. Leyfa þeir engum nýjum sjúklingum að komast inn á spítalann. Starfsfólk SOS heldur störfum sínum áfram með þeim sjúklingum sem fyrir voru og ætlar ekki að yfirgefa svæðið. Ríkisstjórnin hefur lofað að það fái að halda vinnu sinni áfram óhindrað þegar ástandið skánar. Mikil þörf mun því vera fyrir aðstoð til Sómalíu. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira
SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda þá fjármuni sem safnast vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis, sem fram fer næsta laugardag, til Sómalíu. Þrjátíu og átta einstaklingar hafa skráð sig í maraþonið með það að markmiði að safna fé handa SOS-barnaþorpunum. Þar starfrækja samtökin barnaþorp, leikskóla, ungmennaheimili, tvo grunnskóla, verknámsstöð og spítala auk þess að sinna neyðarverkefnum þegar við á. Mikil átök hafa verið í Sómalíu frá því snemma árs 2006 þegar stríð braust út milli pólitískra fylkinga. Her bráðabirgðastjórnar Sómalíu náði landinu á sitt vald um síðustu áramót en átök standa enn, sérstaklega í höfuðborginni Mógadisjú. Í fréttatilkynningu frá SOS-barnaþorpunum kemur fram að sómalískir hermenn hafi nú sett upp tjaldbúðir þrjú hundruð metrum frá SOS-barnaþorpinu í Mógadisjú. Þeir hafi lokað öllum vegum sem leiða að þorpinu og SOS-spítalanum sem sérhæfður er í mæðravernd. Leyfa þeir engum nýjum sjúklingum að komast inn á spítalann. Starfsfólk SOS heldur störfum sínum áfram með þeim sjúklingum sem fyrir voru og ætlar ekki að yfirgefa svæðið. Ríkisstjórnin hefur lofað að það fái að halda vinnu sinni áfram óhindrað þegar ástandið skánar. Mikil þörf mun því vera fyrir aðstoð til Sómalíu.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira