Smyglskútan stefndi á fiskibát 21. september 2007 00:01 Smyglaraskútan stefndi á þennan fiskibát úti fyrir Austfjörðum í fyrrinótt. Mennirnir á skútunni svöruðu ekki kalli sjómannanna sem þurftu að víkja bátnum undan. Mynd/Hafþór Hreiðarsson Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. „Þeir skriðu með síðunni á okkur," segir Ólafur Óskarsson, skipstjóri á línubátnum Kristínu GK sem í fyrrinótt forðaði árekstri við smyglaraskútuna sem gerð var upptæk á Fáskrúðsfirði í gær. Ólafur og áhöfn hans var norðan við Hvalbak þegar þeir urðu varir við skútuna sem stefndi beint á bát þeirra um klukkan eitt í fyrrinótt. „Við héldum að þetta væri trilla og reyndum að kalla en þeir önsuðu engu," segir Ólafur sem við svo búið kveðst hafa lýst upp aðkomufleyið með ljóskösturum og vikið bát sínum undan til að forða árekstri.„Við rétt smugum fram hjá." Að sögn Ólafs hélt skútan óbreyttri stefnu og stöðugri ferð allan tímann. „En við sáum engan ofanþilja," segir hann. Áhöfnin á Kristínu tók heldur ekki eftir einkennismerkjum skútunnar eða undir hvaða fána hún sigldi enda kveður Ólafur þá ekki hafa verið að velta því fyrir sér. Hann segir að á þessum árstíma sé mjög óvenjulegt að sjá slíkar skútur á ferð „svona langt út í rassgati", eins og hann orðar það. - gar Pólstjörnumálið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. „Þeir skriðu með síðunni á okkur," segir Ólafur Óskarsson, skipstjóri á línubátnum Kristínu GK sem í fyrrinótt forðaði árekstri við smyglaraskútuna sem gerð var upptæk á Fáskrúðsfirði í gær. Ólafur og áhöfn hans var norðan við Hvalbak þegar þeir urðu varir við skútuna sem stefndi beint á bát þeirra um klukkan eitt í fyrrinótt. „Við héldum að þetta væri trilla og reyndum að kalla en þeir önsuðu engu," segir Ólafur sem við svo búið kveðst hafa lýst upp aðkomufleyið með ljóskösturum og vikið bát sínum undan til að forða árekstri.„Við rétt smugum fram hjá." Að sögn Ólafs hélt skútan óbreyttri stefnu og stöðugri ferð allan tímann. „En við sáum engan ofanþilja," segir hann. Áhöfnin á Kristínu tók heldur ekki eftir einkennismerkjum skútunnar eða undir hvaða fána hún sigldi enda kveður Ólafur þá ekki hafa verið að velta því fyrir sér. Hann segir að á þessum árstíma sé mjög óvenjulegt að sjá slíkar skútur á ferð „svona langt út í rassgati", eins og hann orðar það. - gar
Pólstjörnumálið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira