Undirbúa sókn á erlenda markaði 5. desember 2007 00:01 Fulltrúar tólf íslenskra fyrirtækja sóttu nýverið vinnufund í London á vegum Útflutningsráðs. Hópurinn var þátttakandi í Útstími, verkefni sem sniðið er að þörfum fyrirtækja sem leita að umboðsaðilum eða söluaðilum fyrir vöru eða þjónustu erlendis. Fulltrúar frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku. Markaði fundurinn upphafið á þátttöku fyrirtækjanna í Útstími, verkefnis á vegum Útflutningsráðs. Samkvæmt tilkynningu er verkefnið sérsniðið að þörfum þeirra fyrirtækja sem eru að leita að umboðsmönnum eða söluaðilum fyrir vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum. Fulltrúar fyrirtækjanna hittu meðal annars ráðgjafa frá ýmsum löndum og tóku ákvörðun um aðferðafræði að baki markaðssókn sinni. Breska ráðgjafarfyrirtækið Europartnerships er samstarfsaðili Útflutningsráðs í verkefninu. Þau tólf fyrirtæki sem taka þátt í Útstíms-verkefninu eru AGR, sem hyggst selja hugbúnað í Bretlandi, Hvalaskoðun Reykjavík, sem hyggst herða tök sín á markaðnum í Svíþjóð og Bretlandi, Stiki, sem áætlar að finna samstarfaðila í Bretlandi, Alrún, sem áætlar að hefja útflutning á skartgipum til Svíþjóðar og Danmerkur, skartgripafyrirtækið Sign sem hyggur á landvinninga í Svíþjóð, Líftæknifyrirtækið Norðurbragð, sem áætlar að auka sölu sína í Bretlandi, GT-Group sem leitar markaða fyrir vörur sínar í Bretlandi, Borgarplast sem leitar markaða í Tyrklandi og Mexíkó, Mentor, sem hyggst styrkja stöðu sína í Svíþjóð og leita nýrra markaða í Bretlandi, skartgripaframleiðandinn Aurum sem mun leita umboðsmanna í Bretlandi, fyrirtækið Húfur sem hlæja leitar umboðsmanna í Noregi og Finnlandi og veffyrirtækið Digital Horse markaðssetur vörur sínar í Svíþjóð. - hhs Héðan og þaðan Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Fulltrúar frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku. Markaði fundurinn upphafið á þátttöku fyrirtækjanna í Útstími, verkefnis á vegum Útflutningsráðs. Samkvæmt tilkynningu er verkefnið sérsniðið að þörfum þeirra fyrirtækja sem eru að leita að umboðsmönnum eða söluaðilum fyrir vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum. Fulltrúar fyrirtækjanna hittu meðal annars ráðgjafa frá ýmsum löndum og tóku ákvörðun um aðferðafræði að baki markaðssókn sinni. Breska ráðgjafarfyrirtækið Europartnerships er samstarfsaðili Útflutningsráðs í verkefninu. Þau tólf fyrirtæki sem taka þátt í Útstíms-verkefninu eru AGR, sem hyggst selja hugbúnað í Bretlandi, Hvalaskoðun Reykjavík, sem hyggst herða tök sín á markaðnum í Svíþjóð og Bretlandi, Stiki, sem áætlar að finna samstarfaðila í Bretlandi, Alrún, sem áætlar að hefja útflutning á skartgipum til Svíþjóðar og Danmerkur, skartgripafyrirtækið Sign sem hyggur á landvinninga í Svíþjóð, Líftæknifyrirtækið Norðurbragð, sem áætlar að auka sölu sína í Bretlandi, GT-Group sem leitar markaða fyrir vörur sínar í Bretlandi, Borgarplast sem leitar markaða í Tyrklandi og Mexíkó, Mentor, sem hyggst styrkja stöðu sína í Svíþjóð og leita nýrra markaða í Bretlandi, skartgripaframleiðandinn Aurum sem mun leita umboðsmanna í Bretlandi, fyrirtækið Húfur sem hlæja leitar umboðsmanna í Noregi og Finnlandi og veffyrirtækið Digital Horse markaðssetur vörur sínar í Svíþjóð. - hhs
Héðan og þaðan Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira