Verð á hráolíu undir 59 dölum 4. janúar 2007 09:44 Bensínstöð í Kína síðastliðið sumar. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um 4 prósent á helstu fjármálamörkuðum í gær og fór í rúma 58 dali á tunnu eftir að orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá því að olíubirgðir landsins hefðu aukist á milli vikna. Verð á hráolíu lækkaði um 2,47 dali í Bandaríkjunum og fór í 58,58 dali á tunnu en Norðursjávarolía lækkaði um 2,28 dali og fór í 58,16 dali á tunnu. Hráolíuverðið hefur ekki verið lægra síðan í nóvember á síðasta ári en til samanburðar stóð olíuverðið vestanhafs í 61,05 dölum á föstudag í síðustu viku, síðasta viðskiptadegi liðins árs. Í gær var hins vegar fyrsti viðskiptadagur ársins vestra en markaðir voru lokaðir á þriðjudag vegna útfarar Geralds Fords, fyrrum forseta Bandaríkjanna. Þá er hráolíuverðið nú einungis einu senti hærra á tunnu en það var við árslok 2005 og talsvert undir sögulega hámarksverðinu sem verðið fór í um miðjan júlí en þá rauk það í 78 dali á tunnu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um 4 prósent á helstu fjármálamörkuðum í gær og fór í rúma 58 dali á tunnu eftir að orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá því að olíubirgðir landsins hefðu aukist á milli vikna. Verð á hráolíu lækkaði um 2,47 dali í Bandaríkjunum og fór í 58,58 dali á tunnu en Norðursjávarolía lækkaði um 2,28 dali og fór í 58,16 dali á tunnu. Hráolíuverðið hefur ekki verið lægra síðan í nóvember á síðasta ári en til samanburðar stóð olíuverðið vestanhafs í 61,05 dölum á föstudag í síðustu viku, síðasta viðskiptadegi liðins árs. Í gær var hins vegar fyrsti viðskiptadagur ársins vestra en markaðir voru lokaðir á þriðjudag vegna útfarar Geralds Fords, fyrrum forseta Bandaríkjanna. Þá er hráolíuverðið nú einungis einu senti hærra á tunnu en það var við árslok 2005 og talsvert undir sögulega hámarksverðinu sem verðið fór í um miðjan júlí en þá rauk það í 78 dali á tunnu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira