Sátu fyrir innbrotsþjófum 5. janúar 2007 18:45 Tveir menn sátu fyrir innbrotsþjófum á heimili föður síns í morgun og leiddi fyrirsátið til handtöku þeirra. Þetta var þriðja ferð innbrotsþjófa í húsið, frá því um jólin, en þeir höfðu stillt upp þýfi í anddyrinu sem beið þess að vera sótt.Kristinn Kristinsson sem dvelur nú á Kanaríeyjum þar sem hann eyddi jólunum fékk heldur óskemmtilegar fréttir í jólafríinu því innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa á heimili hans. Synir Kristins uppgötvuðu þjófnaðinn.Fyrst var brotist inn í kringum jólin svo aftur í gær og í gærkvöldi komu þjófarnir að nýju en fældust frá þegar þeir sáu konuna í næsta húsi vinna í eldhúsinu. Svo klukkan tíu í morgun komu þjófarnir inn um ólæstar útidyrnar en þeir höfðu farið inn um glugga daginn áður og meðal annars tekið úr lás. Annar bræðranna beið í forstofunni og skellti hurðinni á móti þjófunum og þeir tókust á. Þjófarnir náðu að rífa sig lausa en frelsið höfðu þeir ekki lengi þar sem lögreglan náði þeim skömmu síðar.Lögreglan vissi fyrirfram hvað þeir Júlíus og Eyjólfur hyggðust fyrir og var í viðbragðsstöðu.Eyjólfur kannaðist við einn innbrotsþjófanna og gat gefið lögreglu greinagóða lýsingu en að auki skyldu þjófarnir eftir bíl fyrir utan húsið með yfirhöfnum og persónulegum eigum. Bræðurnir sögðust ekki hafa verið smeykir á vaktinni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Tveir menn sátu fyrir innbrotsþjófum á heimili föður síns í morgun og leiddi fyrirsátið til handtöku þeirra. Þetta var þriðja ferð innbrotsþjófa í húsið, frá því um jólin, en þeir höfðu stillt upp þýfi í anddyrinu sem beið þess að vera sótt.Kristinn Kristinsson sem dvelur nú á Kanaríeyjum þar sem hann eyddi jólunum fékk heldur óskemmtilegar fréttir í jólafríinu því innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa á heimili hans. Synir Kristins uppgötvuðu þjófnaðinn.Fyrst var brotist inn í kringum jólin svo aftur í gær og í gærkvöldi komu þjófarnir að nýju en fældust frá þegar þeir sáu konuna í næsta húsi vinna í eldhúsinu. Svo klukkan tíu í morgun komu þjófarnir inn um ólæstar útidyrnar en þeir höfðu farið inn um glugga daginn áður og meðal annars tekið úr lás. Annar bræðranna beið í forstofunni og skellti hurðinni á móti þjófunum og þeir tókust á. Þjófarnir náðu að rífa sig lausa en frelsið höfðu þeir ekki lengi þar sem lögreglan náði þeim skömmu síðar.Lögreglan vissi fyrirfram hvað þeir Júlíus og Eyjólfur hyggðust fyrir og var í viðbragðsstöðu.Eyjólfur kannaðist við einn innbrotsþjófanna og gat gefið lögreglu greinagóða lýsingu en að auki skyldu þjófarnir eftir bíl fyrir utan húsið með yfirhöfnum og persónulegum eigum. Bræðurnir sögðust ekki hafa verið smeykir á vaktinni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira