Heimamenn eignast Hraðfrystistöð Þórshafnar 25. janúar 2007 20:14 Þórshöfn á Langanesi. MYND/PK Fræ ehf., eignarhaldsfélag í eigu Langanesbyggðar, hefur keypt 30% eignarhlut FSP hf. í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. og fer nú með 60% eignarhlut í félaginu en 30% eru í eigu Þórskaupa og 10% í eigu Þórshafnar fjárfestingar. 22. desember á síðasta ári gekk Þórshöfn fjárfesting frá sölu á 90% eignarhlut sínum í Hraðfrystistöð Þórshafnar til Ísfélags Vestmannaeyja með þeim fyrirvara að eigendur Þórshafnar fjárfestingar myndu ekki neyta forkaupsréttar að hinum seldu hlutum. Eigendur Þórshafnar fjárfestingar neyttu allir forkaupsréttar og varð því ekkert úr sölunni til Ísfélags Vestmannaeyja. Björn Ingimarsson stjórnarformaður Fræ ehf. hafði þetta að segja um kaupin: „Hraðfrystistöð Þórshafnar er lykilfyrirtæki hér á þessu svæði og að mörgu leyti lífæð sveitarfélagsins. Það er því verulega mikilvægt fyrir þróun allrar byggðar á Langanesi að vel takist til um framtíðarskipulag og eignarhald á Hraðfrystistöð Þórshafnar. Við þökkum FSP kærlega fyrir ánægjulegt samstarf." Kjartan Broddi Bragason framkvæmdastjóri FSP sagði aðspurður: „Við fórum inn í þetta verkefni á sínum tíma sem skammtímaverkefni og á forsendum heimamanna þar sem meðal annars var stefnt að því að leggja drög að framtíðareignarhaldi á félaginu." Fréttir Innlent Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira
Fræ ehf., eignarhaldsfélag í eigu Langanesbyggðar, hefur keypt 30% eignarhlut FSP hf. í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. og fer nú með 60% eignarhlut í félaginu en 30% eru í eigu Þórskaupa og 10% í eigu Þórshafnar fjárfestingar. 22. desember á síðasta ári gekk Þórshöfn fjárfesting frá sölu á 90% eignarhlut sínum í Hraðfrystistöð Þórshafnar til Ísfélags Vestmannaeyja með þeim fyrirvara að eigendur Þórshafnar fjárfestingar myndu ekki neyta forkaupsréttar að hinum seldu hlutum. Eigendur Þórshafnar fjárfestingar neyttu allir forkaupsréttar og varð því ekkert úr sölunni til Ísfélags Vestmannaeyja. Björn Ingimarsson stjórnarformaður Fræ ehf. hafði þetta að segja um kaupin: „Hraðfrystistöð Þórshafnar er lykilfyrirtæki hér á þessu svæði og að mörgu leyti lífæð sveitarfélagsins. Það er því verulega mikilvægt fyrir þróun allrar byggðar á Langanesi að vel takist til um framtíðarskipulag og eignarhald á Hraðfrystistöð Þórshafnar. Við þökkum FSP kærlega fyrir ánægjulegt samstarf." Kjartan Broddi Bragason framkvæmdastjóri FSP sagði aðspurður: „Við fórum inn í þetta verkefni á sínum tíma sem skammtímaverkefni og á forsendum heimamanna þar sem meðal annars var stefnt að því að leggja drög að framtíðareignarhaldi á félaginu."
Fréttir Innlent Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira