Stóraukin umsvif í Afganistan 26. janúar 2007 18:30 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ætlar að gera Afganistan að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming. Þetta tilkynnti hún á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins í dag. Málefni Afganistans voru í brennidepli á fundinum sem fór fram í höfuðstöðvum NATO í Brussel. Bandalagið hefur á sínum snærum 32.000 hermenn í Afganistan, þar eru tólf þúsund Bandaríkjamenn. Ástandið í landinu er erfitt viðureignar en á síðasta ári létu 4.000 manns lífið í átökum þar, fjórðungur þeirra voru borgarar. Á fundinum í morgun sammæltust ráðherrarnir því um að auka umsvifin í Afganistan, bæði á sviði hernaðar og uppbyggingarstarfs. Mestu munar um framlag Bandaríkjastjórnar en á næstu tveimur árum ætlar hún að leggja 700 milljarða króna til þessara mála og auk þess verða 3.200 hermenn sem til stóð að kalla heim hafðir í landinu eitthvað áfram. Íslensk stjórnvöld ætla ekki að láta sitt eftir liggja í þessum efnum en tólf íslenskir friðargæsluliðar eru nú í Afganistan.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir ýmsa möguleika í stöðunni, meðal annars hafi hún stungið upp á á fundinum að Íslendingar sæju um að koma stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl aftur í hendur heimamanna og eins kemur til greina að Íslendingar veiti ráðgjöf um gerð vatnsaflsvirkjana í landinu. Það sé markmið hennar að Afganistan verði að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming á árinu, upp í 25.Að mati Valgerðar er ekki tímabært að velta vöngum yfir kostnaðinum af þessum verkefnum en hún segir þau í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að auka framlög til þróunarsamvinnu. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ætlar að gera Afganistan að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming. Þetta tilkynnti hún á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins í dag. Málefni Afganistans voru í brennidepli á fundinum sem fór fram í höfuðstöðvum NATO í Brussel. Bandalagið hefur á sínum snærum 32.000 hermenn í Afganistan, þar eru tólf þúsund Bandaríkjamenn. Ástandið í landinu er erfitt viðureignar en á síðasta ári létu 4.000 manns lífið í átökum þar, fjórðungur þeirra voru borgarar. Á fundinum í morgun sammæltust ráðherrarnir því um að auka umsvifin í Afganistan, bæði á sviði hernaðar og uppbyggingarstarfs. Mestu munar um framlag Bandaríkjastjórnar en á næstu tveimur árum ætlar hún að leggja 700 milljarða króna til þessara mála og auk þess verða 3.200 hermenn sem til stóð að kalla heim hafðir í landinu eitthvað áfram. Íslensk stjórnvöld ætla ekki að láta sitt eftir liggja í þessum efnum en tólf íslenskir friðargæsluliðar eru nú í Afganistan.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir ýmsa möguleika í stöðunni, meðal annars hafi hún stungið upp á á fundinum að Íslendingar sæju um að koma stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl aftur í hendur heimamanna og eins kemur til greina að Íslendingar veiti ráðgjöf um gerð vatnsaflsvirkjana í landinu. Það sé markmið hennar að Afganistan verði að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming á árinu, upp í 25.Að mati Valgerðar er ekki tímabært að velta vöngum yfir kostnaðinum af þessum verkefnum en hún segir þau í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að auka framlög til þróunarsamvinnu.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira