Sextán milljóna króna skuld ógreidd 2. febrúar 2007 19:27 Byrgið fékk aukafjárveitingu árið 2002 til að greiða upp í tæplega sextán milljóna króna skuld við Hitaveitu Suðurnesja. Hitaveitan sá ekki krónu af þeim peningum. Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknar hefur lýst því svo í Víkurfréttum að hann hafi ólmast innan þingsins til að afla fjár fyrir Byrgið. Í samtali við fréttastofu í dag sagðist hann hryggur yfir því hvernig göfugt hugsjónastarf virðist hafa þróast út í mannlegan harmleik. Og vei þeim pólitíkusum, segir Hjálmar, sem berja sér á brjóst í dag um málefni Byrgisins, þeir sömu og ítrekað skömmuðu stjórnarliða fyrir að setja ekki meiri pening í starfsemina. En hamagangurinn skilaði sér og þegar skuld Byrgisins við Hitaveitu Suðurnesja var komin upp í sextán milljónir var þeim hótað lokun. Í kjölfarið náðist í gegn aukafjárveiting fyrir Byrgið. Hitaveitan fékk munnlegt samkomulag um að aukafjárveitingin rynni til að greiða skuldina. Og ekki nóg með það. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitu Suðurnesja, þá fékk hitaveitan bréf frá forsvarsmönnum nokkurra stórfyrirtækja í Reykjavík þar sem fram kom að þeir myndu ábyrgjast greiðslu á þessari skuld. En eina greiðslan frá Byrginu til Hitaveitunnar barst í apríl 2003 og var um 400.000 krónur. Um fimmtán og hálf milljón, auk dráttarvaxta, stóðu eftir og ekki króna fékkst upp í þá skuld. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Byrgið fékk aukafjárveitingu árið 2002 til að greiða upp í tæplega sextán milljóna króna skuld við Hitaveitu Suðurnesja. Hitaveitan sá ekki krónu af þeim peningum. Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknar hefur lýst því svo í Víkurfréttum að hann hafi ólmast innan þingsins til að afla fjár fyrir Byrgið. Í samtali við fréttastofu í dag sagðist hann hryggur yfir því hvernig göfugt hugsjónastarf virðist hafa þróast út í mannlegan harmleik. Og vei þeim pólitíkusum, segir Hjálmar, sem berja sér á brjóst í dag um málefni Byrgisins, þeir sömu og ítrekað skömmuðu stjórnarliða fyrir að setja ekki meiri pening í starfsemina. En hamagangurinn skilaði sér og þegar skuld Byrgisins við Hitaveitu Suðurnesja var komin upp í sextán milljónir var þeim hótað lokun. Í kjölfarið náðist í gegn aukafjárveiting fyrir Byrgið. Hitaveitan fékk munnlegt samkomulag um að aukafjárveitingin rynni til að greiða skuldina. Og ekki nóg með það. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitu Suðurnesja, þá fékk hitaveitan bréf frá forsvarsmönnum nokkurra stórfyrirtækja í Reykjavík þar sem fram kom að þeir myndu ábyrgjast greiðslu á þessari skuld. En eina greiðslan frá Byrginu til Hitaveitunnar barst í apríl 2003 og var um 400.000 krónur. Um fimmtán og hálf milljón, auk dráttarvaxta, stóðu eftir og ekki króna fékkst upp í þá skuld.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira