„Meint misnotkun“ á Framkvæmdasjóði aldraðra 6. febrúar 2007 10:19 Aðstandendafélag aldraðra er ósátt við hvernig heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað fé úr Framkvæmdasjóði aldraðra. MYND/GVA Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim. Fréttir Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira
Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim.
Fréttir Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira