Hagnaður Össurar 293 milljónir króna 7. febrúar 2007 16:47 Össur er forystufyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. MYND/Stöð 2 Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 4,3 milljóna dala hagnaði á síðasta ári. Það svarar til 293 milljóna íslenskra króna samanborið við 3,1 milljóna bandaríkjadala, eða 213 milljóna króna, hagnað á sama tíma árið 2005. Tap fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi 2006 nam 3,7 milljónum dala, jafnvirði 252,4 milljónum króna, sem er í takt við spár greiningardeilda bankanna sem gerðu ráð fyrir allt frá 210 til 310 milljóna króna tapi á fjórðungnum. Sala Össurar á síðasta ári nam 17,6 milljörðum íslenskra króna og jókst um 57 prósent á frá árinu 2005. Hagnaður af rekstri fyrirtækisins á síðasta ári fyrir afskriftir, vexti og skatta, án einskiptikostnaðar nam 3,3 milljörðum íslenskra króna. Það er 47 prósent aukning frá árinu 2005, en neikvæð gengisáhrif námu 380 milljónum króna. Söluaukning vegna innri vaxtar var 9 prósent, en pro forma söluaukning var 7 prósent. EBITDA hlutfall án einskiptikostnaðar lækkaði úr rúmlega 20 prósentum í 19 prósent, en hagnaður tímabilsins án einskiptikostnaðar vegna endurskipulagningar voru 677 milljónir íslenskra króna. Ef undanskilinn er ýmiss kostnaður og afskriftir vegna fyrirtækjakaupa jafngildir hagnaður tímabilsins lækkun upp á 5 prósent. Össur hefur keypt fjögur stór fyrirtæki ásamt nokkrum smærri fyrirtækjum á síðustu 18 mánuðum. Fyrirtækið hefur breyst úr stoðtækjafyrirtæki í að vera forystufyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja í heiminum. Í fréttatilkynningu segir að síðasta ár hafi verið ár umbreytinga og met vaxtar hjá Össuri. Uppgjör Össurar Viðskipti Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Sjá meira
Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 4,3 milljóna dala hagnaði á síðasta ári. Það svarar til 293 milljóna íslenskra króna samanborið við 3,1 milljóna bandaríkjadala, eða 213 milljóna króna, hagnað á sama tíma árið 2005. Tap fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi 2006 nam 3,7 milljónum dala, jafnvirði 252,4 milljónum króna, sem er í takt við spár greiningardeilda bankanna sem gerðu ráð fyrir allt frá 210 til 310 milljóna króna tapi á fjórðungnum. Sala Össurar á síðasta ári nam 17,6 milljörðum íslenskra króna og jókst um 57 prósent á frá árinu 2005. Hagnaður af rekstri fyrirtækisins á síðasta ári fyrir afskriftir, vexti og skatta, án einskiptikostnaðar nam 3,3 milljörðum íslenskra króna. Það er 47 prósent aukning frá árinu 2005, en neikvæð gengisáhrif námu 380 milljónum króna. Söluaukning vegna innri vaxtar var 9 prósent, en pro forma söluaukning var 7 prósent. EBITDA hlutfall án einskiptikostnaðar lækkaði úr rúmlega 20 prósentum í 19 prósent, en hagnaður tímabilsins án einskiptikostnaðar vegna endurskipulagningar voru 677 milljónir íslenskra króna. Ef undanskilinn er ýmiss kostnaður og afskriftir vegna fyrirtækjakaupa jafngildir hagnaður tímabilsins lækkun upp á 5 prósent. Össur hefur keypt fjögur stór fyrirtæki ásamt nokkrum smærri fyrirtækjum á síðustu 18 mánuðum. Fyrirtækið hefur breyst úr stoðtækjafyrirtæki í að vera forystufyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja í heiminum. Í fréttatilkynningu segir að síðasta ár hafi verið ár umbreytinga og met vaxtar hjá Össuri. Uppgjör Össurar
Viðskipti Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Sjá meira