Fær ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni 15. febrúar 2007 16:28 Farið yfir gögn í Baugsmálinu. MYND/GVA Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. Dómari sagði saksóknara ekki hafa staðið við áætlanir sem hann hefði sjálfur gert. Sigurður Tómas Magnússon var ekki sáttur við það. Dómari sagði mjög ámælisvert að dagskráin hafi dregist eins mikið og raun ber vitni og sagði það mjög alvarlegt mál. Samkvæmt dagskrá setts ríkissaksóknara hafi yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeir átt að ljúka á hádegi í gær. Gestur Jónsson verjandi Jóns Ásgeir er nú að spyrja skjólstæðing sinn vegna skemmtibátanna. Yfirheyrslum hans lýkur klukkan 18. Áður hafði Jón Ásgeir neitað að hafa átt í bátunum Viking 1-3. Enginn samningur er til um lán sem Jón Gerald Sullenberger fékk frá fyrirtækinu. Jón Ásgeir segir Jón Gerald hafa fengið lánið til kaupa og viðhalds bátanna. Hann segir traust hafa verið milli manna. Saksóknari spurði af hverju engir samningar hafi verið til milli Jóns Geralds og Gaums. Jón Ásgeir svaraði: "Ég tel að handaband hafi dugað." Sigurður Tómas segir mikið ósamræmi í framburði Jóns Ásgeirs og annarra vitna sem tekin hefur verið skýrsla af í málinu. Jón Ásgeir verður kallaður aftur fyrir dóminn síðar vegna ákæruliðs 19, en í honum er Tryggvi Jónsson einn ákærður. Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. Dómari sagði saksóknara ekki hafa staðið við áætlanir sem hann hefði sjálfur gert. Sigurður Tómas Magnússon var ekki sáttur við það. Dómari sagði mjög ámælisvert að dagskráin hafi dregist eins mikið og raun ber vitni og sagði það mjög alvarlegt mál. Samkvæmt dagskrá setts ríkissaksóknara hafi yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeir átt að ljúka á hádegi í gær. Gestur Jónsson verjandi Jóns Ásgeir er nú að spyrja skjólstæðing sinn vegna skemmtibátanna. Yfirheyrslum hans lýkur klukkan 18. Áður hafði Jón Ásgeir neitað að hafa átt í bátunum Viking 1-3. Enginn samningur er til um lán sem Jón Gerald Sullenberger fékk frá fyrirtækinu. Jón Ásgeir segir Jón Gerald hafa fengið lánið til kaupa og viðhalds bátanna. Hann segir traust hafa verið milli manna. Saksóknari spurði af hverju engir samningar hafi verið til milli Jóns Geralds og Gaums. Jón Ásgeir svaraði: "Ég tel að handaband hafi dugað." Sigurður Tómas segir mikið ósamræmi í framburði Jóns Ásgeirs og annarra vitna sem tekin hefur verið skýrsla af í málinu. Jón Ásgeir verður kallaður aftur fyrir dóminn síðar vegna ákæruliðs 19, en í honum er Tryggvi Jónsson einn ákærður.
Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira