Samstarf við Djíbútí 19. febrúar 2007 18:45 Orkuveita Reykjavíkur og fulltrúar Afríkuríkisins Djíbútí undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun jarðhitasvæða til raforkuframleiðslu í Djíbútí. Forseti Djíbútí og stjórnarformaður Orkuveitunnar segja þetta mikilvægan samning sem vonandi tryggi orku í sem flest hús í landinu. Stjórnmálasambandi var komið á milli Íslands og Djíbútí í júlí 2005. Djíbútí er í norð-austur Afríku og þar búa rúmlega 700 þúsund manns. Í Djíbútí er jarðhita er að finna en hann hefur verið nýttur takmarkað og 85% nýttrar orku er í formi innfluttra jarðeldsneytisefna. Ráðamenn í Djíbútí hafa nú tryggt sér reynslu og þekkingu Orkuveitu Reykjavíkur til að virkja jarðhitann til raforkuframleiðslu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djíbútís, og Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samstarfssamning í dag. Guðlaugur Þór segir þetta fyrst og fremst viljayfirlýsingu. Eftir sé að útfæra samkomulagið betur, skoða aðstæður og möguleika. Djíbútí og Ísland eigi margt sameiginlegt hvað varði jarðfræðilegar aðstæður. Þannig séu vonir bundnar við að hægt verði að hjálpa til við að hita upp og hús og framleiða orku í þessu fjarlæga landi. Ismail Omar Guelleh, forseti Djíbútí, segir að með þessu verði hægt að nýta sérfræðiþekkingu Íslendinga til að þróa vatns- og orkumál Djíbútí. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur og fulltrúar Afríkuríkisins Djíbútí undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun jarðhitasvæða til raforkuframleiðslu í Djíbútí. Forseti Djíbútí og stjórnarformaður Orkuveitunnar segja þetta mikilvægan samning sem vonandi tryggi orku í sem flest hús í landinu. Stjórnmálasambandi var komið á milli Íslands og Djíbútí í júlí 2005. Djíbútí er í norð-austur Afríku og þar búa rúmlega 700 þúsund manns. Í Djíbútí er jarðhita er að finna en hann hefur verið nýttur takmarkað og 85% nýttrar orku er í formi innfluttra jarðeldsneytisefna. Ráðamenn í Djíbútí hafa nú tryggt sér reynslu og þekkingu Orkuveitu Reykjavíkur til að virkja jarðhitann til raforkuframleiðslu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djíbútís, og Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samstarfssamning í dag. Guðlaugur Þór segir þetta fyrst og fremst viljayfirlýsingu. Eftir sé að útfæra samkomulagið betur, skoða aðstæður og möguleika. Djíbútí og Ísland eigi margt sameiginlegt hvað varði jarðfræðilegar aðstæður. Þannig séu vonir bundnar við að hægt verði að hjálpa til við að hita upp og hús og framleiða orku í þessu fjarlæga landi. Ismail Omar Guelleh, forseti Djíbútí, segir að með þessu verði hægt að nýta sérfræðiþekkingu Íslendinga til að þróa vatns- og orkumál Djíbútí.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira