Aðstoð við Byrgisfólk takmörkuð 22. febrúar 2007 18:30 Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. Ríkisstjórnin ákvað fyrir röskri viku að koma á fót áfallateymi á Landspítalanum til að liðsinna og leiðbeina fyrrum skjólstæðingum Byrgisins. Ekki virðist sú aðstoð þó vera komin í fullan gang. Við ræddum í dag við Birnu Dís Vilbertsdóttur, móður stúlku á þrítugsaldri sem var í Byrginu og er ein þeirra sjö sem hefur kært forstöðumanninn fyrir kynferðislega áreitni. "Hún er húsnæðislaus, peningalaus, matarlaus og allslaus," segir Birna um aðstæður dóttur sinnar í dag. Birna er ekki sátt við hvernig staðið er að aðstoðinni við fyrrum vistmenn í Byrginu. "Hún er búin að fá eitt viðtal við félagsráðgjafa, átti að mæta í dag í greiningarviðtal en því var frestað fram í næstu viku og það er ekki tekið mark á greiningu Péturs Haukssonar um áfallaröskun sem hann greinir hana með fyrir um tveimur vikum síðan." Birna segir dóttur sína þurfa hjálp núna. Aðstoð frá sálfræðingi og aðstoð við að útvega sér húsnæði en dóttir hennar hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði í á annað ár. Eina aðstoðin sem hún hafi fengið er eitt viðtal við félagsráðgjafa. "Þetta er skandall," segir Birna. Fjórir sérfræðingar eru í áfallateymi Landspítalans fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur og læknir. Ekki náðist í talsmann teymsisins í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. Ríkisstjórnin ákvað fyrir röskri viku að koma á fót áfallateymi á Landspítalanum til að liðsinna og leiðbeina fyrrum skjólstæðingum Byrgisins. Ekki virðist sú aðstoð þó vera komin í fullan gang. Við ræddum í dag við Birnu Dís Vilbertsdóttur, móður stúlku á þrítugsaldri sem var í Byrginu og er ein þeirra sjö sem hefur kært forstöðumanninn fyrir kynferðislega áreitni. "Hún er húsnæðislaus, peningalaus, matarlaus og allslaus," segir Birna um aðstæður dóttur sinnar í dag. Birna er ekki sátt við hvernig staðið er að aðstoðinni við fyrrum vistmenn í Byrginu. "Hún er búin að fá eitt viðtal við félagsráðgjafa, átti að mæta í dag í greiningarviðtal en því var frestað fram í næstu viku og það er ekki tekið mark á greiningu Péturs Haukssonar um áfallaröskun sem hann greinir hana með fyrir um tveimur vikum síðan." Birna segir dóttur sína þurfa hjálp núna. Aðstoð frá sálfræðingi og aðstoð við að útvega sér húsnæði en dóttir hennar hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði í á annað ár. Eina aðstoðin sem hún hafi fengið er eitt viðtal við félagsráðgjafa. "Þetta er skandall," segir Birna. Fjórir sérfræðingar eru í áfallateymi Landspítalans fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur og læknir. Ekki náðist í talsmann teymsisins í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira