Kínverjar framleiða farþegaþotur 12. mars 2007 09:18 Vél frá Boeing. Kínverjar ætla að hefja framleiðslu á farþegaflugvélum sem muni keppa við Airbus og Boeing. Kínverjar ætla að hefja smíði á stórum farþegaflugvélum sem keppa muni við flugvélarisana á markaðnum, Airbus og Boeing. Flugvélarnar eiga að koma á markað árið 2020. Kínverjar eru þegar byrjaðir á framleiðslu á flugvélum af millistærð fyrir innanlandsflug en fyrsta flugvélin kemur á markað á næsta ári. Bandaríska fréttastofan ABC News hefur eftir kínverskum flugvélaframleiðendum að gríðarlegrar bjartsýni gæti í landinu. mikil eftirspurn sé eftir flugvélum í Kína enda sé áætlað að Kínverjar kaupi kaupi allt að 2.230 nýjar flugvélar á næstu 18 árum. Með framleiðslu á eigin flugvélum er horft til þess að Kínverjar nái í sneið af kökunni. Fyrirhugað er að vélarnar verði búnar til að flestu ef ekki öllu leyti innanlands. Fyrirhugað er að þróun vélanna verði lokið eftir þrjú ár. Ekkert hefur verið gefið upp um stærð flugvélanna að öðru leyti en því að um stórar farþegaflugvélar er að ræða. ABC bendir þó á að þegar rætt sé um stórar vélar þá sé um 200 sæti í vélunum og geti þær borið um 100 tonn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kínverjar ætla að hefja smíði á stórum farþegaflugvélum sem keppa muni við flugvélarisana á markaðnum, Airbus og Boeing. Flugvélarnar eiga að koma á markað árið 2020. Kínverjar eru þegar byrjaðir á framleiðslu á flugvélum af millistærð fyrir innanlandsflug en fyrsta flugvélin kemur á markað á næsta ári. Bandaríska fréttastofan ABC News hefur eftir kínverskum flugvélaframleiðendum að gríðarlegrar bjartsýni gæti í landinu. mikil eftirspurn sé eftir flugvélum í Kína enda sé áætlað að Kínverjar kaupi kaupi allt að 2.230 nýjar flugvélar á næstu 18 árum. Með framleiðslu á eigin flugvélum er horft til þess að Kínverjar nái í sneið af kökunni. Fyrirhugað er að vélarnar verði búnar til að flestu ef ekki öllu leyti innanlands. Fyrirhugað er að þróun vélanna verði lokið eftir þrjú ár. Ekkert hefur verið gefið upp um stærð flugvélanna að öðru leyti en því að um stórar farþegaflugvélar er að ræða. ABC bendir þó á að þegar rætt sé um stórar vélar þá sé um 200 sæti í vélunum og geti þær borið um 100 tonn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira