Fyrirtæki taki frekar þátt í öryggismálaumræðu 12. mars 2007 19:30 Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira