Fyrirtæki taki frekar þátt í öryggismálaumræðu 12. mars 2007 19:30 Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang. Fréttir Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira
Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira