Hnignandi tannheilsa barna afrakstur stefnu stjórnvalda 17. mars 2007 19:03 Formaður Tannlæknafélags Íslands segir hnignandi tannheilsu íslenskra barna vera afrakstur stefnu stjórnvalda síðastliðin 10 ár. Miklu hærri fjárframlög þurfi, vilji þjóðin halda góðri tannheilsu. Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var greint frá nýrri rannsókn Lýðheilsustöðvar og Heilsugæslustöðva sem sýndi að tannheilsu barna hefur hrakað á síðustu 10 árum. Tannskemmdir eru nú tvöfalt fleiri í íslenskum börnum en sænskum. Þá eru börn lágtekjufólks með tvöfalt fleiri skemmdir í tönnum en börn hátekjufólks. Fréttastofa ræddi við tannlækni í gær sem hafði þurft að draga allar átján tennurnar úr tæplega sex ára gömlu barni vegna skemmda. Sigurjón Benediktsson formaður Tannlæknafélags Íslands segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart, tannlæknar hafi varað við þessu í mörg ár. Styrkirnir til niðurgreiðslu tannlækninga hafi farið hríðlækkandi síðustu ár og það bitni mest á lágtekjufólki. Sigurjón segir að tannheilsa íslenskra barna hafi verið miklu betri fyrir 10 árum í samanburði við hin Norðurlöndin. Hið opinbera sjái um að veita fé í þessi mál og það sé undir þeim komið að auka fjárframlögin til þessa málaflokks, vilji fólk halda góðri tannheilsu. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Formaður Tannlæknafélags Íslands segir hnignandi tannheilsu íslenskra barna vera afrakstur stefnu stjórnvalda síðastliðin 10 ár. Miklu hærri fjárframlög þurfi, vilji þjóðin halda góðri tannheilsu. Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var greint frá nýrri rannsókn Lýðheilsustöðvar og Heilsugæslustöðva sem sýndi að tannheilsu barna hefur hrakað á síðustu 10 árum. Tannskemmdir eru nú tvöfalt fleiri í íslenskum börnum en sænskum. Þá eru börn lágtekjufólks með tvöfalt fleiri skemmdir í tönnum en börn hátekjufólks. Fréttastofa ræddi við tannlækni í gær sem hafði þurft að draga allar átján tennurnar úr tæplega sex ára gömlu barni vegna skemmda. Sigurjón Benediktsson formaður Tannlæknafélags Íslands segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart, tannlæknar hafi varað við þessu í mörg ár. Styrkirnir til niðurgreiðslu tannlækninga hafi farið hríðlækkandi síðustu ár og það bitni mest á lágtekjufólki. Sigurjón segir að tannheilsa íslenskra barna hafi verið miklu betri fyrir 10 árum í samanburði við hin Norðurlöndin. Hið opinbera sjái um að veita fé í þessi mál og það sé undir þeim komið að auka fjárframlögin til þessa málaflokks, vilji fólk halda góðri tannheilsu.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira