Yahoo komið með leitarvél fyrir farsíma 20. mars 2007 10:30 Farsími frá Nokia. Bandaríska netfyrirtækið Yahoo kynnti í gær leitarvél fyrir farsíma með vafra. Með leitarvélinni, sem heitir OneSearch, þykir Yahoo hafa náð nokkru forskoti á netleitarfyrirtækið Google sem hefur í bígerð að búa til svipaðan hugbúnað fyrir farsíma. Fréttastofa Reuters segir að Yahoo muni í fyrstu horfa til þess að farsímanotendur í Bandaríkjunum geti notað leitarvélina en stefnt er að því að aðrir markaðir fylgi í kjölfarið. Reuters segir tæknifyrirtæki keppast um að búa til hugbúnað fyrir farsíma með vöfrum því markaðurinn fari ört vaxandi. Þar á meðal eru póstforrit og fleira til. Leitarvél Yahoo er þannig útbúin að farsímanotendur geta leitað eftir ýmsum staðbundnum upplýsingum, til dæmis með því að stimpla inn þá kvikmynd sem farsímanotendur langar til að sjá í bíó. Þar á eftir þarf að setja inn póstnúmer notanda og sýnir leitarvélin þá hvar hægt er að sjá tiltekna mynd og klukkan hvað hún er sýnd, svo eitthvað sé nefnt. Yahoo hefur gert samninga við nokkra af helstu farsímaframleiðendum um innleiðingu hugbúnaðar frá fyrirtækinu í farsímum á þessu ári. Þar á meðal eru Nokia, Motorla, Samsung og LG, að sögn Reuters. Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríska netfyrirtækið Yahoo kynnti í gær leitarvél fyrir farsíma með vafra. Með leitarvélinni, sem heitir OneSearch, þykir Yahoo hafa náð nokkru forskoti á netleitarfyrirtækið Google sem hefur í bígerð að búa til svipaðan hugbúnað fyrir farsíma. Fréttastofa Reuters segir að Yahoo muni í fyrstu horfa til þess að farsímanotendur í Bandaríkjunum geti notað leitarvélina en stefnt er að því að aðrir markaðir fylgi í kjölfarið. Reuters segir tæknifyrirtæki keppast um að búa til hugbúnað fyrir farsíma með vöfrum því markaðurinn fari ört vaxandi. Þar á meðal eru póstforrit og fleira til. Leitarvél Yahoo er þannig útbúin að farsímanotendur geta leitað eftir ýmsum staðbundnum upplýsingum, til dæmis með því að stimpla inn þá kvikmynd sem farsímanotendur langar til að sjá í bíó. Þar á eftir þarf að setja inn póstnúmer notanda og sýnir leitarvélin þá hvar hægt er að sjá tiltekna mynd og klukkan hvað hún er sýnd, svo eitthvað sé nefnt. Yahoo hefur gert samninga við nokkra af helstu farsímaframleiðendum um innleiðingu hugbúnaðar frá fyrirtækinu í farsímum á þessu ári. Þar á meðal eru Nokia, Motorla, Samsung og LG, að sögn Reuters.
Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira