Semja þurfi um frestun stækkunar álvers 20. mars 2007 12:21 Formaður Samfylkingar tekur undir með bæjarstjóranum í Hafnarfirði um að semja þurfi við Alcan og orkufyrirtæki um frestun á stækkun álversins í Straumsvík samþykki Hafnfirðingar stækkunina í lok mánaðarins. Ný skýrsla Hagfræðistofnunar um hag Hafnfirðinga af stækkun álversins í Straumsvík var kynnt í gær. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar sagði í fréttum Stöðvar tvö í gær að það væri Hafnfirðinga en ekki stjórnvalda, að taka ákvörðun um hvort af stækkun álversins í Straumsvík yrði eða ekki. Jafnvel þótt flokkar sem boðuðu stöðvun eða frestun stóriðjuframkvæmda kæmust til valda. „Ég held að það liggi alveg ljóst fyrir að allir sem hugsa það mál til enda sjái að það verður ekki hægt að taka neinar ákvarðanir um frestun á slíkum framkvæmdum, nema um það sé samkomulag við þá aðila sem eiga í hlut, " sagði Lúðvík í gær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar tók í sama streng í gær, í Íslandi í dag en taldi mikilvægt að ná samningum við álverið og orkufyrirtæki um að slá stækkun álversins á frest. Huga yrði að þenslu í samfélaginu og bíða eftir gerð rammaáætlunar um náttúruvernd. Ingibjörg sagði að ef ekki yrði af stækkun álversins yrði sjálfsagt að koma til móts við fjárhagslegar skuldbindingar þess gagnvart Landsvirkjun. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Formaður Samfylkingar tekur undir með bæjarstjóranum í Hafnarfirði um að semja þurfi við Alcan og orkufyrirtæki um frestun á stækkun álversins í Straumsvík samþykki Hafnfirðingar stækkunina í lok mánaðarins. Ný skýrsla Hagfræðistofnunar um hag Hafnfirðinga af stækkun álversins í Straumsvík var kynnt í gær. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar sagði í fréttum Stöðvar tvö í gær að það væri Hafnfirðinga en ekki stjórnvalda, að taka ákvörðun um hvort af stækkun álversins í Straumsvík yrði eða ekki. Jafnvel þótt flokkar sem boðuðu stöðvun eða frestun stóriðjuframkvæmda kæmust til valda. „Ég held að það liggi alveg ljóst fyrir að allir sem hugsa það mál til enda sjái að það verður ekki hægt að taka neinar ákvarðanir um frestun á slíkum framkvæmdum, nema um það sé samkomulag við þá aðila sem eiga í hlut, " sagði Lúðvík í gær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar tók í sama streng í gær, í Íslandi í dag en taldi mikilvægt að ná samningum við álverið og orkufyrirtæki um að slá stækkun álversins á frest. Huga yrði að þenslu í samfélaginu og bíða eftir gerð rammaáætlunar um náttúruvernd. Ingibjörg sagði að ef ekki yrði af stækkun álversins yrði sjálfsagt að koma til móts við fjárhagslegar skuldbindingar þess gagnvart Landsvirkjun.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira