Ungbarnadauði minnstur og íslenskir karlar áfram elstir í heimi 28. mars 2007 09:10 MYND/Getty Images Ungbarnadauði er áfram minnstur á Íslandi og íslenskir karlmenn verða allra karla elstir. Þeir ná að meðaltali 79,4 ára aldri. Konur verða að meðaltali 83 ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands frá árunum 2005 og 2006. Lífslíkur íslenskra kvenna voru lengi betri en kynsystra þeirra í öðrum löndum. Nú verða japanskar konur hins vegar elstar, þá svissneskar og síðan spænskar. Nokkuð hefur dregið saman með ævilengd kynjanna á Íslandi. Nú er munurinn 3,6 ár. Hann var um sex ár ár á sjöunda og áttunda áratugnum. Mestur munur á ævilengd kynjanna er í löndum sem heyrðu áður undir Sovétríkin. Í Rússlandi er meira en þrettán ára munur. Þar geta karlar einungis vænst þess að verða tæplega 59 ára en konur rúmlega 72 ára. Ævilengd þeirra hefust styst frá árinu 1990. Ungbarnadauði er áfram minnstur á Íslandi eða 2,4 miðað við hver þúsund börn sem deyja á fyrsta ári. Á heimsvísu kemur Japan næst með 3,0 og síðan norðurlöndin Svíþjóð, Noregur og Finnland. Í þessum löndum hefur ungbarnadauði minnkað um helming frá upphafi tíunda áratugarins. Í flestum ríkjum Evrópu er ungbarnadauði nú 5 af eitt þúsund. Á Íslandi létust rétt um 1.900 einstaklingar á árinu 2006. Þar af voru 959 karlar og 942 konur. Dánartíðni er 6,2 á hverja eitt þúsund íbúa. Aldursbundin dánartíðni er hærri meðal karla í nær öllum aldurshópum, sérstaklega hjá einstaklingum á aldrinum 20-40 ára. Hún er hins vegar jöfn meðal einstaklinga undir tvítugu. Fréttir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Ungbarnadauði er áfram minnstur á Íslandi og íslenskir karlmenn verða allra karla elstir. Þeir ná að meðaltali 79,4 ára aldri. Konur verða að meðaltali 83 ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands frá árunum 2005 og 2006. Lífslíkur íslenskra kvenna voru lengi betri en kynsystra þeirra í öðrum löndum. Nú verða japanskar konur hins vegar elstar, þá svissneskar og síðan spænskar. Nokkuð hefur dregið saman með ævilengd kynjanna á Íslandi. Nú er munurinn 3,6 ár. Hann var um sex ár ár á sjöunda og áttunda áratugnum. Mestur munur á ævilengd kynjanna er í löndum sem heyrðu áður undir Sovétríkin. Í Rússlandi er meira en þrettán ára munur. Þar geta karlar einungis vænst þess að verða tæplega 59 ára en konur rúmlega 72 ára. Ævilengd þeirra hefust styst frá árinu 1990. Ungbarnadauði er áfram minnstur á Íslandi eða 2,4 miðað við hver þúsund börn sem deyja á fyrsta ári. Á heimsvísu kemur Japan næst með 3,0 og síðan norðurlöndin Svíþjóð, Noregur og Finnland. Í þessum löndum hefur ungbarnadauði minnkað um helming frá upphafi tíunda áratugarins. Í flestum ríkjum Evrópu er ungbarnadauði nú 5 af eitt þúsund. Á Íslandi létust rétt um 1.900 einstaklingar á árinu 2006. Þar af voru 959 karlar og 942 konur. Dánartíðni er 6,2 á hverja eitt þúsund íbúa. Aldursbundin dánartíðni er hærri meðal karla í nær öllum aldurshópum, sérstaklega hjá einstaklingum á aldrinum 20-40 ára. Hún er hins vegar jöfn meðal einstaklinga undir tvítugu.
Fréttir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira