Rússar vilja Alitalia 3. apríl 2007 15:37 Merki Alitalia. Mynd/AFP Rússneska flugfélagið Aeroflot, sem er að stærstum hlut í eigu rússneska ríkisins, er sagt ætla að leggja fram kauptilboð í 39,9 prósenta hlut ítalska ríkisins í ítalska flugfélaginu Alitalia. Ítalski bankinn Unicredit er sagður standa að kaupunum ásamt Aeroflot. Fjármálaráðherra Ítalíu hefur staðfest að þrír aðilar etji kappi um 49 prósent í flugfélaginu. Ellefu félög lýstu fyrst yfir áhuga þegar hluturinn var sagður til sölu. Væntanlegir kaupendur hafa frest fram til 16 apríl næstkomandi til að leggja fram tilboð í félagið. Sömuleiðis er talið líklegt að bandaríski fjárfestingasjóðurinn Texas Pacific og ítalska flugfélagið Air One hafi áhuga á bréfum í félaginu. Franska flugfélagið Air France-KLM, sem á fyrir lítinn hlut í Alitalia, lýsti yfir áhuga á kaupum á félaginu í fyrra. Forstjóri flugfélagsins sagði hins vegar að stjórnendur Alitatlia yrðu að laga fjárhagsstöðu félagsins áður en af viðskiptum verði. Alitalia hefur átt við viðvarandi hallarekstur að stríða og tapaði jafnvirði tæpra 36 milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússneska flugfélagið Aeroflot, sem er að stærstum hlut í eigu rússneska ríkisins, er sagt ætla að leggja fram kauptilboð í 39,9 prósenta hlut ítalska ríkisins í ítalska flugfélaginu Alitalia. Ítalski bankinn Unicredit er sagður standa að kaupunum ásamt Aeroflot. Fjármálaráðherra Ítalíu hefur staðfest að þrír aðilar etji kappi um 49 prósent í flugfélaginu. Ellefu félög lýstu fyrst yfir áhuga þegar hluturinn var sagður til sölu. Væntanlegir kaupendur hafa frest fram til 16 apríl næstkomandi til að leggja fram tilboð í félagið. Sömuleiðis er talið líklegt að bandaríski fjárfestingasjóðurinn Texas Pacific og ítalska flugfélagið Air One hafi áhuga á bréfum í félaginu. Franska flugfélagið Air France-KLM, sem á fyrir lítinn hlut í Alitalia, lýsti yfir áhuga á kaupum á félaginu í fyrra. Forstjóri flugfélagsins sagði hins vegar að stjórnendur Alitatlia yrðu að laga fjárhagsstöðu félagsins áður en af viðskiptum verði. Alitalia hefur átt við viðvarandi hallarekstur að stríða og tapaði jafnvirði tæpra 36 milljarða íslenskra króna á síðasta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira