30 milljónir plastpoka urðaðir á ári 3. apríl 2007 18:45 San Fransiscoborg hefur nýlega bannað plastpoka í stórmörkuðum. Engin áform eru um slíkt á Íslandi, jafnvel þótt Íslendingar noti gríðarlegan fjölda af þeim á hverju ári. Flest troðum við ofan í plastpoka mörgum sinnum í viku án þess að hugsa út í það að plastið er tvær til fjórar aldir að eyðast í jörðu. Og án þess að pæla í því að það þarf um 265 tonn af olíu til að framleiða þessa 30 milljón plastpoka sem áætlað er að við notum á ári. Einmitt þess vegna samþykktu bæjaryfirvöld í San Fransisco í Bandaríkjunum í síðustu viku að banna einfaldlega plastpoka úr olíu í stórmörkuðum en þar í borg hafa menn náð að nota um 180 milljónir plastpoka á ári. Og þeir eru ekki fyrstir til. Áður hafa meðal annars yfirvöld í Suður-Afríku, Rúanda, Zansíbar og á Kórsíku bannað burðarpoka úr plasti. Og fleiri ríki íhuga það. Ragna Halldórsdóttir, umhverfisfræðingur og deildarstjóri hjá Sorpu, segir að menn mættu vel íhuga leiðir hér til að draga úr plastnotkun. Borgaryfirvöld í San Fransisco vonast til að bannið hvetji stórmarkaðina til að fara að nota plastpoka úr sterkju. Plastprent framleiðir um helming af öllum plastpokum sem við notum og þar á bæ hafa menn skoðað þann möguleika. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
San Fransiscoborg hefur nýlega bannað plastpoka í stórmörkuðum. Engin áform eru um slíkt á Íslandi, jafnvel þótt Íslendingar noti gríðarlegan fjölda af þeim á hverju ári. Flest troðum við ofan í plastpoka mörgum sinnum í viku án þess að hugsa út í það að plastið er tvær til fjórar aldir að eyðast í jörðu. Og án þess að pæla í því að það þarf um 265 tonn af olíu til að framleiða þessa 30 milljón plastpoka sem áætlað er að við notum á ári. Einmitt þess vegna samþykktu bæjaryfirvöld í San Fransisco í Bandaríkjunum í síðustu viku að banna einfaldlega plastpoka úr olíu í stórmörkuðum en þar í borg hafa menn náð að nota um 180 milljónir plastpoka á ári. Og þeir eru ekki fyrstir til. Áður hafa meðal annars yfirvöld í Suður-Afríku, Rúanda, Zansíbar og á Kórsíku bannað burðarpoka úr plasti. Og fleiri ríki íhuga það. Ragna Halldórsdóttir, umhverfisfræðingur og deildarstjóri hjá Sorpu, segir að menn mættu vel íhuga leiðir hér til að draga úr plastnotkun. Borgaryfirvöld í San Fransisco vonast til að bannið hvetji stórmarkaðina til að fara að nota plastpoka úr sterkju. Plastprent framleiðir um helming af öllum plastpokum sem við notum og þar á bæ hafa menn skoðað þann möguleika.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira