Mikil fákeppni á íslenskum farsímamarkaði 3. apríl 2007 19:04 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar segir mikla fákeppni á íslenskum farsímamarkaði hafa orðið til þess að tíðniheimildir fyrir farsíma voru boðnar út. Verð á farsímanotkun sé hærra hér á landi en hjá hinum norðurlöndunum. Tvö svissnesk fyrirtæki áttu besta tilboðið. Póst- og fjarskiptastofnun veitir á næstu dögum tíðniheimildir til tveggja nýrra farsímaneta. Fjögur símafyrirtæki hafa sóst eftir heimild, tvö svissnesk og tvö íslensk. Svissnesku símafyrirtækin Amitelo og Bebbicell áttu bestu tilboðin. Þau buðu mestu útbreiðsluna á sem skemmstum tíma. Amitelo bauð 95 % útbreiðslu á landinu eftir þrjú ár og Bebbicell tæplega 94% útbreiðslu eftir þrjú ár. Þetta er aðeins minni útbreiðsla en Síminn og Vodafone en þeirra símkerfi eru með 98 % útbreiðslu á landinu. Íslensku fyrirtækin sem sóttu einnig um voru IP-fjarskipti og Núll níu Mobile. Hrafnkell Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir markmiðið með útboðinu að herða samkeppni á farsímamarkaði hér á landi. Hann segir að í samnorrænni skýrslu hafi komið fram að farsímanotkun væri að aukast hér á landi en annars staðar og verðin hækka að sama skapi. Verðsamkeppni hér á landi sé ekki í samræmi við það sem sjáist víða erlendis. Fái svissnesku símafyrirtækin tíðniheimildirnar þurfa þau að setja upp sendistöðvar á höfuðborgarsvæðinu og um allt land. Hrafnkell segir kostnaðinn við það geta hlaupið á hundruðum milljóna króna. Útbreiðslan sem fyrirtækin bjóði skipti mestu máli við mat umsækjenda. Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar segir mikla fákeppni á íslenskum farsímamarkaði hafa orðið til þess að tíðniheimildir fyrir farsíma voru boðnar út. Verð á farsímanotkun sé hærra hér á landi en hjá hinum norðurlöndunum. Tvö svissnesk fyrirtæki áttu besta tilboðið. Póst- og fjarskiptastofnun veitir á næstu dögum tíðniheimildir til tveggja nýrra farsímaneta. Fjögur símafyrirtæki hafa sóst eftir heimild, tvö svissnesk og tvö íslensk. Svissnesku símafyrirtækin Amitelo og Bebbicell áttu bestu tilboðin. Þau buðu mestu útbreiðsluna á sem skemmstum tíma. Amitelo bauð 95 % útbreiðslu á landinu eftir þrjú ár og Bebbicell tæplega 94% útbreiðslu eftir þrjú ár. Þetta er aðeins minni útbreiðsla en Síminn og Vodafone en þeirra símkerfi eru með 98 % útbreiðslu á landinu. Íslensku fyrirtækin sem sóttu einnig um voru IP-fjarskipti og Núll níu Mobile. Hrafnkell Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir markmiðið með útboðinu að herða samkeppni á farsímamarkaði hér á landi. Hann segir að í samnorrænni skýrslu hafi komið fram að farsímanotkun væri að aukast hér á landi en annars staðar og verðin hækka að sama skapi. Verðsamkeppni hér á landi sé ekki í samræmi við það sem sjáist víða erlendis. Fái svissnesku símafyrirtækin tíðniheimildirnar þurfa þau að setja upp sendistöðvar á höfuðborgarsvæðinu og um allt land. Hrafnkell segir kostnaðinn við það geta hlaupið á hundruðum milljóna króna. Útbreiðslan sem fyrirtækin bjóði skipti mestu máli við mat umsækjenda.
Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira