Jafnt hjá Chelsea og Valencia 4. apríl 2007 20:37 AFP Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira