Aukinn máttur í hendur eftir aðgerð 6. apríl 2007 19:25 Þeir sem hafa lamast fyrir neðan brjóstkassa og misst nær allan mátt í höndunum geta nú öðlast nokkurn handarmátt að nýju. Með aðgerð er hægt að færa fólki aukinn mátt í hendurnar og er reynslan af slíkum aðgerðum góð. Læknir sem lamaðist eftir umferðarslys á Reykjanesbraut fyrir tæpum áratug er á leið í slíka aðgerð. Þrír Íslendingar með mænuskaða hafa gengist undir aðgerðina sem framkvæmd hefur verið í Gautaborg. Páll Ingvarsson taugalæknir á Grensásdeild segir þennan möguleika fyrir Íslendinga hafa opnast fyrir einu ári. Hátt í 25 manns hér á landi gætu þurft á svona aðgerð að halda sem gengur út á tilfærslu á sinum. Páll segir að fólk finni verulegan mun eftir aðgerð, það fái jafnvel styrk í fingurna sem það hafi ekki haft í tuttugu ár. Jón Sigurðsson, tryggingalæknir lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bíslysi á Reykjanesbraut fyrir átta árum og hefur lítinn sem engan mátt í höndunum. Hann hyggst nú fara í slíka aðgerð í næsta mánuði. Jón segir mjög bagalegt að geta hvorki haldið á hlutum né skrifað með annarri hendinni. Eftir aðgerðina á Jón að fá aukinn styrk í fingurna og meira grip. Aðalsteinn Hallsson lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bílslysi fyrir tuttugu árum og missti nær allan mátt í höndunum. Hann fór í aðgerð í fyrra á báðum höndum og fann verulega breytingu. Hann gat hvorki haldið á glasi né tannburstað sig með einni hendi. Aðalsteinn segist hafa fengið máttinn í hendurnar strax daginn eftir aðgerð. Hann segir lífið hafa gjörbreyst. Hlutir sem hann gat ekki gert í tuttugu ár getur hann gert með annarri hendi núna. Hann segist meira að segja vera farinn að olíubera garðhúsgögnin sín sjálfur, eitthvað sem hann óraði ekki fyrir að geta aftur. Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Þeir sem hafa lamast fyrir neðan brjóstkassa og misst nær allan mátt í höndunum geta nú öðlast nokkurn handarmátt að nýju. Með aðgerð er hægt að færa fólki aukinn mátt í hendurnar og er reynslan af slíkum aðgerðum góð. Læknir sem lamaðist eftir umferðarslys á Reykjanesbraut fyrir tæpum áratug er á leið í slíka aðgerð. Þrír Íslendingar með mænuskaða hafa gengist undir aðgerðina sem framkvæmd hefur verið í Gautaborg. Páll Ingvarsson taugalæknir á Grensásdeild segir þennan möguleika fyrir Íslendinga hafa opnast fyrir einu ári. Hátt í 25 manns hér á landi gætu þurft á svona aðgerð að halda sem gengur út á tilfærslu á sinum. Páll segir að fólk finni verulegan mun eftir aðgerð, það fái jafnvel styrk í fingurna sem það hafi ekki haft í tuttugu ár. Jón Sigurðsson, tryggingalæknir lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bíslysi á Reykjanesbraut fyrir átta árum og hefur lítinn sem engan mátt í höndunum. Hann hyggst nú fara í slíka aðgerð í næsta mánuði. Jón segir mjög bagalegt að geta hvorki haldið á hlutum né skrifað með annarri hendinni. Eftir aðgerðina á Jón að fá aukinn styrk í fingurna og meira grip. Aðalsteinn Hallsson lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bílslysi fyrir tuttugu árum og missti nær allan mátt í höndunum. Hann fór í aðgerð í fyrra á báðum höndum og fann verulega breytingu. Hann gat hvorki haldið á glasi né tannburstað sig með einni hendi. Aðalsteinn segist hafa fengið máttinn í hendurnar strax daginn eftir aðgerð. Hann segir lífið hafa gjörbreyst. Hlutir sem hann gat ekki gert í tuttugu ár getur hann gert með annarri hendi núna. Hann segist meira að segja vera farinn að olíubera garðhúsgögnin sín sjálfur, eitthvað sem hann óraði ekki fyrir að geta aftur.
Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira