Stolið úr íslenskum verslunum fyrir níu milljónir á dag 7. apríl 2007 18:58 Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn. Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn.
Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira