Berezovsky segist vera að undirbúa byltingu Jónas Haraldsson skrifar 13. apríl 2007 07:57 Boris Berezovsky. MYND/AFP Boris Berezovzky, einn af helstu vinum Alexanders Litvinenko, fyrrum njósnarans sem var myrtur í fyrra, sagði í viðtali við breska blaðið Guardian að hann ætlaði sér að velta Vladimir Pútin, forseta Rússlands, af stóli. Ef þyrfti, sagðist Berezovsky vera tilbúinn til þess að beita ofbeldi. Rússar hafa sagt að þeir muni hefja rannsókn á fullyrðingum Berezovskys. Hann hefur búið sem flóttamaður í Bretlandi um nokkurra ára skeið. Hingað til hafa Bretar neitað að verða við framsalskröfum Rússa en nú er talið að það geti breyst. Samkvæmt breskum lögum mega flóttamenn ekki hvetja til byltinga í heimalöndum sínum. Berezovsky átti góðu gengi að fagna í stjórnmálum í Rússlandi áður en hann var gerður brottrækur. Því er ljóst að hann hefur enn áhrif þar í landi. Hann er einnig milljarðamæringur en eignir hans eru metnar á 850 milljónir punda. Aðalsaksóknari Rússlands, Yuri Chaika, sagði fréttamönnum í morgun að þeir hefðu hafið rannsókn á ummælum Berezovskys. „Ég hef þegar fyrirskipað viðkomandi yfirvöldum að hefja rannsókn á málinu þar sem þetta er augljóslega ákall um að koma stjórnvöldum frá völdum með hvaða hætti sem er.“ sagði Chaika að lokum. Erlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Boris Berezovzky, einn af helstu vinum Alexanders Litvinenko, fyrrum njósnarans sem var myrtur í fyrra, sagði í viðtali við breska blaðið Guardian að hann ætlaði sér að velta Vladimir Pútin, forseta Rússlands, af stóli. Ef þyrfti, sagðist Berezovsky vera tilbúinn til þess að beita ofbeldi. Rússar hafa sagt að þeir muni hefja rannsókn á fullyrðingum Berezovskys. Hann hefur búið sem flóttamaður í Bretlandi um nokkurra ára skeið. Hingað til hafa Bretar neitað að verða við framsalskröfum Rússa en nú er talið að það geti breyst. Samkvæmt breskum lögum mega flóttamenn ekki hvetja til byltinga í heimalöndum sínum. Berezovsky átti góðu gengi að fagna í stjórnmálum í Rússlandi áður en hann var gerður brottrækur. Því er ljóst að hann hefur enn áhrif þar í landi. Hann er einnig milljarðamæringur en eignir hans eru metnar á 850 milljónir punda. Aðalsaksóknari Rússlands, Yuri Chaika, sagði fréttamönnum í morgun að þeir hefðu hafið rannsókn á ummælum Berezovskys. „Ég hef þegar fyrirskipað viðkomandi yfirvöldum að hefja rannsókn á málinu þar sem þetta er augljóslega ákall um að koma stjórnvöldum frá völdum með hvaða hætti sem er.“ sagði Chaika að lokum.
Erlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“