Viðskiptahalli Bandaríkjanna minnkar 13. apríl 2007 14:32 Viðskiptahalli Bandaríkjanna dróst saman um 0,7 prósent í febrúar og nam 58,4 milljörðum dala, jafnvirði 3.857 milljörðum íslenskra króna, í mánuðinum. Viðskiptahallinn hefur ekki verið minni síðan í nóvember í fyrra. Mestu munar um minni innflutning frá Kína og lágt olíuverð í mánuðinum. Útflutningur á vörum frá Bandaríkjunum nam 124 milljörðum dala, jafnvirði 8.190 milljörðum króna, í mánuðinum. Þetta er samdráttur upp á 2,2 prósent á milli mánaða. Útflutningur nam 182,4 milljörðum dala, jafnvirði 12.047 milljörðum króna, á sama tíma. Það jafngildir 1,7 prósenta samdrætti á tímabilinu. Mestu munar um minni innflutning á vörum frá Kína til Bandaríkjanna en verðmæti innflutningsins dróst saman um 13,3 prósent á milli mánaða. Vöruskiptin við Kína voru engu að síður neikvæði um 18,4 milljarða dali, jafnvirði 1.215 milljarða króna, í mánuðinum. Þrátt fyrir þetta hafa vöruskiptin ekki verið með betra móti í heila níu mánuði. Útflutningur til Kína frá Bandaríkjunum nam á sama tíma 4,63 milljörðum dala, 305,8 milljörðum króna, sem er 6,1 prósenta aukning á milli mánaða. Lágt heimsmarkaðsverð á hráolíuverði skiptir sömuleiðis máli en það fór allt niður í 51 dal á tunnu í febrúar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Viðskiptahalli Bandaríkjanna dróst saman um 0,7 prósent í febrúar og nam 58,4 milljörðum dala, jafnvirði 3.857 milljörðum íslenskra króna, í mánuðinum. Viðskiptahallinn hefur ekki verið minni síðan í nóvember í fyrra. Mestu munar um minni innflutning frá Kína og lágt olíuverð í mánuðinum. Útflutningur á vörum frá Bandaríkjunum nam 124 milljörðum dala, jafnvirði 8.190 milljörðum króna, í mánuðinum. Þetta er samdráttur upp á 2,2 prósent á milli mánaða. Útflutningur nam 182,4 milljörðum dala, jafnvirði 12.047 milljörðum króna, á sama tíma. Það jafngildir 1,7 prósenta samdrætti á tímabilinu. Mestu munar um minni innflutning á vörum frá Kína til Bandaríkjanna en verðmæti innflutningsins dróst saman um 13,3 prósent á milli mánaða. Vöruskiptin við Kína voru engu að síður neikvæði um 18,4 milljarða dali, jafnvirði 1.215 milljarða króna, í mánuðinum. Þrátt fyrir þetta hafa vöruskiptin ekki verið með betra móti í heila níu mánuði. Útflutningur til Kína frá Bandaríkjunum nam á sama tíma 4,63 milljörðum dala, 305,8 milljörðum króna, sem er 6,1 prósenta aukning á milli mánaða. Lágt heimsmarkaðsverð á hráolíuverði skiptir sömuleiðis máli en það fór allt niður í 51 dal á tunnu í febrúar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira