Viðskiptahalli Bandaríkjanna minnkar 13. apríl 2007 14:32 Viðskiptahalli Bandaríkjanna dróst saman um 0,7 prósent í febrúar og nam 58,4 milljörðum dala, jafnvirði 3.857 milljörðum íslenskra króna, í mánuðinum. Viðskiptahallinn hefur ekki verið minni síðan í nóvember í fyrra. Mestu munar um minni innflutning frá Kína og lágt olíuverð í mánuðinum. Útflutningur á vörum frá Bandaríkjunum nam 124 milljörðum dala, jafnvirði 8.190 milljörðum króna, í mánuðinum. Þetta er samdráttur upp á 2,2 prósent á milli mánaða. Útflutningur nam 182,4 milljörðum dala, jafnvirði 12.047 milljörðum króna, á sama tíma. Það jafngildir 1,7 prósenta samdrætti á tímabilinu. Mestu munar um minni innflutning á vörum frá Kína til Bandaríkjanna en verðmæti innflutningsins dróst saman um 13,3 prósent á milli mánaða. Vöruskiptin við Kína voru engu að síður neikvæði um 18,4 milljarða dali, jafnvirði 1.215 milljarða króna, í mánuðinum. Þrátt fyrir þetta hafa vöruskiptin ekki verið með betra móti í heila níu mánuði. Útflutningur til Kína frá Bandaríkjunum nam á sama tíma 4,63 milljörðum dala, 305,8 milljörðum króna, sem er 6,1 prósenta aukning á milli mánaða. Lágt heimsmarkaðsverð á hráolíuverði skiptir sömuleiðis máli en það fór allt niður í 51 dal á tunnu í febrúar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Viðskiptahalli Bandaríkjanna dróst saman um 0,7 prósent í febrúar og nam 58,4 milljörðum dala, jafnvirði 3.857 milljörðum íslenskra króna, í mánuðinum. Viðskiptahallinn hefur ekki verið minni síðan í nóvember í fyrra. Mestu munar um minni innflutning frá Kína og lágt olíuverð í mánuðinum. Útflutningur á vörum frá Bandaríkjunum nam 124 milljörðum dala, jafnvirði 8.190 milljörðum króna, í mánuðinum. Þetta er samdráttur upp á 2,2 prósent á milli mánaða. Útflutningur nam 182,4 milljörðum dala, jafnvirði 12.047 milljörðum króna, á sama tíma. Það jafngildir 1,7 prósenta samdrætti á tímabilinu. Mestu munar um minni innflutning á vörum frá Kína til Bandaríkjanna en verðmæti innflutningsins dróst saman um 13,3 prósent á milli mánaða. Vöruskiptin við Kína voru engu að síður neikvæði um 18,4 milljarða dali, jafnvirði 1.215 milljarða króna, í mánuðinum. Þrátt fyrir þetta hafa vöruskiptin ekki verið með betra móti í heila níu mánuði. Útflutningur til Kína frá Bandaríkjunum nam á sama tíma 4,63 milljörðum dala, 305,8 milljörðum króna, sem er 6,1 prósenta aukning á milli mánaða. Lágt heimsmarkaðsverð á hráolíuverði skiptir sömuleiðis máli en það fór allt niður í 51 dal á tunnu í febrúar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira