Beckham: Ég myndi aldrei gagnrýna Capello 25. apríl 2007 16:00 NordicPhotos/GettyImages David Beckham segist bera mikla virðngu fyrir þjálfara sínum Fabio Capello hjá Real Madrid og segir aldrei hafa komið til greina að gagnrýna hann þó hann hafi tekið sig út úr liðinu á sínum tíma. Capello neitaði að láta Beckham spila fyrst eftir að hann samdi við LA Galaxy í Bandaríkjunum, en hann vann sér aftur sæti í liðinu með dugnaði sínum. "Ég stend í þakkarskuld við Capello og ég myndi aldrei gagnrýna hann opniberlega. Hann er virtur maður í knattspyrnunni og hann á alla mína virðingu. Ég brást eins við því þegar hann setti mig út úr liðinu og ég hef áður gert þegar ég lendi í mótlæti. Fólk hefur áður efast um mig á ferlinum, en ég sýndi að ég er atvinnumaður og skila mínu. Það skiptir ekki máli hvort ég er að fara til annars liðs eða ekki - ég mun alltaf láta mig vaða í allar tæklingar og reyna að hjálpa liðinu að vinna leiki," sagði Beckham en viðurkenndi að það hefði komið sér á óvart þegar Capello setti hann út í kuldann. "Þetta kom mér mjög á óvart, því Capello hafði alltaf verið mjög sanngjarn við mig. Hann sýndi mér virðingu bæði sem leikmanni og persónu og því kom það mér á óvart þegar hann setti mig út úr liðinu. Ég var farinn að óttast að ég ætti aldrei eftir að spila fyrir Real á ný. Það er einstök tilfinning að spila á Bernabeu og það er líklega það eina sem er magnaðara en það að spila í hvíta búningnum," sagði Beckham, sem nú er óðum að ná sér af meiðslum og ætti því að geta hjálpað liði sínu í óvæntri baráttu um meistaratitilinn á lokasprettinum. Spænski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
David Beckham segist bera mikla virðngu fyrir þjálfara sínum Fabio Capello hjá Real Madrid og segir aldrei hafa komið til greina að gagnrýna hann þó hann hafi tekið sig út úr liðinu á sínum tíma. Capello neitaði að láta Beckham spila fyrst eftir að hann samdi við LA Galaxy í Bandaríkjunum, en hann vann sér aftur sæti í liðinu með dugnaði sínum. "Ég stend í þakkarskuld við Capello og ég myndi aldrei gagnrýna hann opniberlega. Hann er virtur maður í knattspyrnunni og hann á alla mína virðingu. Ég brást eins við því þegar hann setti mig út úr liðinu og ég hef áður gert þegar ég lendi í mótlæti. Fólk hefur áður efast um mig á ferlinum, en ég sýndi að ég er atvinnumaður og skila mínu. Það skiptir ekki máli hvort ég er að fara til annars liðs eða ekki - ég mun alltaf láta mig vaða í allar tæklingar og reyna að hjálpa liðinu að vinna leiki," sagði Beckham en viðurkenndi að það hefði komið sér á óvart þegar Capello setti hann út í kuldann. "Þetta kom mér mjög á óvart, því Capello hafði alltaf verið mjög sanngjarn við mig. Hann sýndi mér virðingu bæði sem leikmanni og persónu og því kom það mér á óvart þegar hann setti mig út úr liðinu. Ég var farinn að óttast að ég ætti aldrei eftir að spila fyrir Real á ný. Það er einstök tilfinning að spila á Bernabeu og það er líklega það eina sem er magnaðara en það að spila í hvíta búningnum," sagði Beckham, sem nú er óðum að ná sér af meiðslum og ætti því að geta hjálpað liði sínu í óvæntri baráttu um meistaratitilinn á lokasprettinum.
Spænski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira