Flest brunaslysin vegna heits vatns á baðherbergjum 25. apríl 2007 19:14 Nær 75 % brunaslysa vegna heits vatns eiga sér stað inn á baðherbergi. Börnum undir fimm ára aldri er hættast við brunum og hljóta þau alvarlegustu áverkana samkvæmt nýrri rannsókn. Herferð gegn slíkum slysum er nú hafin. Orkuveitan, Landspítalinn og Forvarnahús Sjóvár kynntu átakið í dag sem heitir Stillum hitann hóflega. Í nýrri rannsókn sem landspítalinn gerði kemur fram að tæplega 2200 manns komu á spítalann vegna brunaáverka á síðustu fimm árum og þar af brenndu 132 sig á heitu vatni úr neysluvatnslögnum. Börn, aldraðir og sjúklingar eru í meirihluta þeirra sem brenna sig alvarlega á heita vatninu. Börnum undir fimm ára aldri er hættast við bruna og hljóta þau alvarlegustu áverkana. Jens kjartansson yfirlæknir á lýtalækningadeild Landspítalans segir baðherbergið hættulegasta staðinn, sérstaklega þegar börn eiga í hlut. Þá sé baðherbergisvaskurinn varasamur þar sem yfirleitt sé ekki hitistillir krananum þar. Viðbragðstími fullfrískrar manneskju sem brennir sig á heitu vatni er ein sekúnda á meðan vibragðstími barna undir fjögurra aldri er allt að þrjár sekúndur. Fyrir þá sem vilja kynna sér hvaða lausnir eru til að lækka hitann á krana- og baðvatni geta lesið um það á vefsíðunni. stillumhitann.is. Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Nær 75 % brunaslysa vegna heits vatns eiga sér stað inn á baðherbergi. Börnum undir fimm ára aldri er hættast við brunum og hljóta þau alvarlegustu áverkana samkvæmt nýrri rannsókn. Herferð gegn slíkum slysum er nú hafin. Orkuveitan, Landspítalinn og Forvarnahús Sjóvár kynntu átakið í dag sem heitir Stillum hitann hóflega. Í nýrri rannsókn sem landspítalinn gerði kemur fram að tæplega 2200 manns komu á spítalann vegna brunaáverka á síðustu fimm árum og þar af brenndu 132 sig á heitu vatni úr neysluvatnslögnum. Börn, aldraðir og sjúklingar eru í meirihluta þeirra sem brenna sig alvarlega á heita vatninu. Börnum undir fimm ára aldri er hættast við bruna og hljóta þau alvarlegustu áverkana. Jens kjartansson yfirlæknir á lýtalækningadeild Landspítalans segir baðherbergið hættulegasta staðinn, sérstaklega þegar börn eiga í hlut. Þá sé baðherbergisvaskurinn varasamur þar sem yfirleitt sé ekki hitistillir krananum þar. Viðbragðstími fullfrískrar manneskju sem brennir sig á heitu vatni er ein sekúnda á meðan vibragðstími barna undir fjögurra aldri er allt að þrjár sekúndur. Fyrir þá sem vilja kynna sér hvaða lausnir eru til að lækka hitann á krana- og baðvatni geta lesið um það á vefsíðunni. stillumhitann.is.
Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira