Benitez: Hringlið í Mourinho kostaði Chelsea titilinn 30. apríl 2007 17:09 NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira