Microsoft og Yahoo að sameinast? 4. maí 2007 15:32 Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira