Hagnaður Carlsberg umfram væntingar 9. maí 2007 09:15 Kassi af bjór frá Carlsberg. Danski bjórframleiðandinn Carlsberg, sem einnig framleiðir mjöð undir merkjum Tuborg, skilaði hagnaði upp á 45 milljónir danskra króna, jafnvirði 525,4 milljóna íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er umtalsvert betri afkoma en á sama tíma í fyrra en þá skilaði fyrirtækið tapi upp á 219 milljónir danskra króna, eða rúma 2,5 milljarða íslenskra króna. Tekjur bjórframleiðandans námu 8,86 milljörðum danskra króna, 103,5 milljörðum íslenskra, sem er 14 prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Þessu er að þakka mun betri bjórsölu í Evrópu og Rússlandi á tímabilinu sem jókst um 21 prósent á milli ára. Þetta er talsvert umfram væntingar. Þrátt fyrir þetta hefur bjórsala dregist saman í Danmörku og Bretlandi á sama tíma, að sögn fyrirtækisins. Svo bjartsýnir eru stjórnendur fyrirtækisins á að bjórsala eigi enn eftir að aukast að þeir telja horfnar á árinu afar góðar. Telur fyrirtækið nú líkur á að rekstrarhagnaður fyrirtækisins farið árið allt muni nema 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 52,5 milljörðum íslenskra króna, sem er rúmum tveimur milljörðum krónum betri afkoma en í fyrra. Þá er gert ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins muni nema að minnsta kosti tveimur milljörðum danskra króna, rúmir 23 milljarðar íslenskra króna. Gengi bréfa í Carlsberg hækkaði um 5,5 prósent í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í dag og stendur nú í 667 dönskum krónum á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Danski bjórframleiðandinn Carlsberg, sem einnig framleiðir mjöð undir merkjum Tuborg, skilaði hagnaði upp á 45 milljónir danskra króna, jafnvirði 525,4 milljóna íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er umtalsvert betri afkoma en á sama tíma í fyrra en þá skilaði fyrirtækið tapi upp á 219 milljónir danskra króna, eða rúma 2,5 milljarða íslenskra króna. Tekjur bjórframleiðandans námu 8,86 milljörðum danskra króna, 103,5 milljörðum íslenskra, sem er 14 prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Þessu er að þakka mun betri bjórsölu í Evrópu og Rússlandi á tímabilinu sem jókst um 21 prósent á milli ára. Þetta er talsvert umfram væntingar. Þrátt fyrir þetta hefur bjórsala dregist saman í Danmörku og Bretlandi á sama tíma, að sögn fyrirtækisins. Svo bjartsýnir eru stjórnendur fyrirtækisins á að bjórsala eigi enn eftir að aukast að þeir telja horfnar á árinu afar góðar. Telur fyrirtækið nú líkur á að rekstrarhagnaður fyrirtækisins farið árið allt muni nema 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 52,5 milljörðum íslenskra króna, sem er rúmum tveimur milljörðum krónum betri afkoma en í fyrra. Þá er gert ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins muni nema að minnsta kosti tveimur milljörðum danskra króna, rúmir 23 milljarðar íslenskra króna. Gengi bréfa í Carlsberg hækkaði um 5,5 prósent í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í dag og stendur nú í 667 dönskum krónum á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira