Fyrirtækjasögu Yukos lýkur í dag 11. maí 2007 11:39 Höfuðstöðvar Yukos í Moskvu í Rússlandi. Þessi síðasta eign fyrirtækisins verður boðin upp í dag. Mynd/AFP Höfuðstöðvar rússneska olíufyrirtækisins Yukos í Moskvu verða boðnar upp í dag til greiðslu risaskattaskuldar við rússneska ríkið. Þetta er síðasta eign orkufyrirtækisins og markar endalok eins stærsta olíufélags Rússa í einkaeigu sem var úrskurðað gjaldþrota í fyrra. Skattaskuld Yukos nemur jafnvirði 26 milljörðum bandaríkjadala, 1.666 milljörðum íslenskra króna. Rússneska olíufélagið Rosneft, sem er að stórum hluta í eigu rússenska ríkisins, keypti síðustu eigur, tæki og framleiðsluréttindi Yukos á uppboði í gær fyrir 165,5 milljarða rúblur, jafnvirði rúmra 411 milljarða íslenskra króna. Með kaupunum hefur Rosneft náð ráðandi stöðu á rússneskum orkugeira og á rúm 40 prósent af olíuframleiðslu í landinu. Forsvarsmenn Yukos hafa löngum lýst því yfir að skattaskuld fyrirtækisins sé baktjaldamakk stjórnvalda sem hafi litið fyrirtækið hornauga. Fyrrum forstjóri þess, Mikhail Khodorkovsky, var dæmdur vegna fjár- og skattsvika í forstjórastóli fyrirtækisins og situr nú af sér átta ára dóm í Síberíu. Nikolai Lashkevich, talsmaður Yukos, sagði að með uppboðunum muni fyrirtækinu takast að greiða allar skattaskuldir að fullu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Höfuðstöðvar rússneska olíufyrirtækisins Yukos í Moskvu verða boðnar upp í dag til greiðslu risaskattaskuldar við rússneska ríkið. Þetta er síðasta eign orkufyrirtækisins og markar endalok eins stærsta olíufélags Rússa í einkaeigu sem var úrskurðað gjaldþrota í fyrra. Skattaskuld Yukos nemur jafnvirði 26 milljörðum bandaríkjadala, 1.666 milljörðum íslenskra króna. Rússneska olíufélagið Rosneft, sem er að stórum hluta í eigu rússenska ríkisins, keypti síðustu eigur, tæki og framleiðsluréttindi Yukos á uppboði í gær fyrir 165,5 milljarða rúblur, jafnvirði rúmra 411 milljarða íslenskra króna. Með kaupunum hefur Rosneft náð ráðandi stöðu á rússneskum orkugeira og á rúm 40 prósent af olíuframleiðslu í landinu. Forsvarsmenn Yukos hafa löngum lýst því yfir að skattaskuld fyrirtækisins sé baktjaldamakk stjórnvalda sem hafi litið fyrirtækið hornauga. Fyrrum forstjóri þess, Mikhail Khodorkovsky, var dæmdur vegna fjár- og skattsvika í forstjórastóli fyrirtækisins og situr nú af sér átta ára dóm í Síberíu. Nikolai Lashkevich, talsmaður Yukos, sagði að með uppboðunum muni fyrirtækinu takast að greiða allar skattaskuldir að fullu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira