Murat segir gruninn hafa eyðilagt líf sitt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 15. maí 2007 22:09 MYND/AFP Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið. Erlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið.
Erlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira