Federer lagði Nadal á leirvelli 20. maí 2007 14:50 Rafael Nadal og Roger Federer eru fínir vinir utan vallar en erkifjendur innan hans. MYND/Getty Svisslendingurinn Roger Federer batt í dag enda á 81 leikja sigurgöngu Rafael Nadal á leirvelli í tennis þegar hann lagði Spánverjann sannfærandi af velli í úrslitaviðureign Meistaramótsins í Hamborg. Federer hafði betur í þremur settum, 2-6 6-2 6-0, en fram að viðureigninni hafði Nadal unnið 13 mót í röð á leir. Hann hafði unnið 81 viðureign í röð á leir en síðast tapaði hann á því yfirborði í apríl árið 2005. Federer hefur haft mikla yfirburði á grasi síðustu ár en lagt mikla áherslu á að bæta leik sinn á leir síðustu misseri til þess eins að standa Nadal ekki eins langt að baki. Svo virðist sem Federer sé að takast ætlunarverk sitt, en gjörólíkt er að spila á annars vegar leir og hins vegar grasi. Úrslitin gefa góð fyrirheit fyrir opna franska meistaramótið í tennis sem fram fer innan nokkurra vikna, en á því er spilað á leir og hefur Nadal borið sigur úr býtum síðustu tvö ár. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer batt í dag enda á 81 leikja sigurgöngu Rafael Nadal á leirvelli í tennis þegar hann lagði Spánverjann sannfærandi af velli í úrslitaviðureign Meistaramótsins í Hamborg. Federer hafði betur í þremur settum, 2-6 6-2 6-0, en fram að viðureigninni hafði Nadal unnið 13 mót í röð á leir. Hann hafði unnið 81 viðureign í röð á leir en síðast tapaði hann á því yfirborði í apríl árið 2005. Federer hefur haft mikla yfirburði á grasi síðustu ár en lagt mikla áherslu á að bæta leik sinn á leir síðustu misseri til þess eins að standa Nadal ekki eins langt að baki. Svo virðist sem Federer sé að takast ætlunarverk sitt, en gjörólíkt er að spila á annars vegar leir og hins vegar grasi. Úrslitin gefa góð fyrirheit fyrir opna franska meistaramótið í tennis sem fram fer innan nokkurra vikna, en á því er spilað á leir og hefur Nadal borið sigur úr býtum síðustu tvö ár.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira