Greenspan olli lækkun á markaði 24. maí 2007 09:28 Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/Reuters Gengi hlutabréfa í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um 1,5 prósent í dag eftir að Alan Greenspan, fyrrum aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í ræðu í gær að gengi bréfanna ofmetið og sagðist sjá mikla leiðréttingu á verði þeirra í framtíðinni. Þá lækkaði gengi bréfa sömuleiðis á helstu mörkuðum í Evrópu og í Bandaríkjunum af sömu sökum. Greenspan benti í máli sínu á að gengi hlutabréfa hefði hækkað um 50 prósent það sem af væri árs og væri ekki útlit fyrir viðlíka hækkanir út árið. Nokkurs titrings hefur gætt á mörkuðum eftir þetta, ekki síst í Bandaríkjunum en fjármálamarkaðir þar í landi eru viðkvæmir fyrir hvers kyns skelli eftir samdrátt á fasteignalánamarkaði fyrr á þessu ári sem leiddi af sér mikla lækkun á helstu vísitölum. Töldu nokkrir markaðsaðilar að orð Greenspans væru ofmetin á meðan aðrir óttuðust að hlutabréfamarkaðurinn í Kína gæti fallið hratt. Einn greinandi í Kína sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að hann hefði engar áhyggjur, því Greenspan hefði litla þekkingu á kínverskum hlutabréfamarkaði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gengi hlutabréfa í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um 1,5 prósent í dag eftir að Alan Greenspan, fyrrum aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í ræðu í gær að gengi bréfanna ofmetið og sagðist sjá mikla leiðréttingu á verði þeirra í framtíðinni. Þá lækkaði gengi bréfa sömuleiðis á helstu mörkuðum í Evrópu og í Bandaríkjunum af sömu sökum. Greenspan benti í máli sínu á að gengi hlutabréfa hefði hækkað um 50 prósent það sem af væri árs og væri ekki útlit fyrir viðlíka hækkanir út árið. Nokkurs titrings hefur gætt á mörkuðum eftir þetta, ekki síst í Bandaríkjunum en fjármálamarkaðir þar í landi eru viðkvæmir fyrir hvers kyns skelli eftir samdrátt á fasteignalánamarkaði fyrr á þessu ári sem leiddi af sér mikla lækkun á helstu vísitölum. Töldu nokkrir markaðsaðilar að orð Greenspans væru ofmetin á meðan aðrir óttuðust að hlutabréfamarkaðurinn í Kína gæti fallið hratt. Einn greinandi í Kína sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að hann hefði engar áhyggjur, því Greenspan hefði litla þekkingu á kínverskum hlutabréfamarkaði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira