Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 1. júní 2007 16:16 MYND/Getty Images Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu. Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu.
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira