Íslenska hagkerfið það viðkvæmasta í heimi 6. júní 2007 10:33 Seðlabanki Íslands. Íslenska hagkerfið er viðkvæmt og það líklegasta af 25 nýmörkuðum til að verða fyrir skakkaföllum vegna slæmra ytri skilyrða. Hagkerfi Ísraels, Kólumbíu, Chile og Argentínu standa hins vegar á traustum grunni. Þetta kemur fram í skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers sem ísraelska dagblaðið Haretz birti í gær. Skýrsla bankans nefnist „Sverð Demóklesar" en titillinn er fenginn úr grísku sögninni um sverðið sem hékk á einu hári yfir höfði Grikkjans Demóklesar, sem hafði sætaskipti við Díónýsus konung í einn dag. Í mælingu bankans þýðir lág stigagjöf litla áhættu af utanaðkomandi þáttum en há stigagjöf merkir að áhættan sé mikil. Ísland var með 89 stig en Ísrael 0.Í skýrslunni segir að óhagkvæm ytri skilyrði á erlendum mörkuðum muni verða til þess að valda erfiðleikum á Íslandi, sem vermir fyrsta sæti listans yfir þau lönd sem líklegust eru til að lenda í erfiðleikum. Í öðru sæti er Rúmenía. Segir í skýrslunni að íslenska hagkerfið sé það minnsta í heimi en ekki sé loku fyrir það skotið að aðstæður muni batna á næstunni. Hvað Ísrael varðar hefur Harets eftir skýrslunni að þar hafi verið viðskiptajöfnuður upp á fimm prósent af landsframleiðslu í fyrra. Sé erlend gjaldeyrisstaða landsins góð og hafi stjórnvöldum tekist að lækka erlendar skuldir. Hins vegar er bent á að pólitískur óstöðugleiki og lækkandi stýrivaxtastig sé áhyggjuefni auk þess sem útlit sé fyrir aukna eftirspurn eftir innfluttri vöru. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Sjá meira
Íslenska hagkerfið er viðkvæmt og það líklegasta af 25 nýmörkuðum til að verða fyrir skakkaföllum vegna slæmra ytri skilyrða. Hagkerfi Ísraels, Kólumbíu, Chile og Argentínu standa hins vegar á traustum grunni. Þetta kemur fram í skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers sem ísraelska dagblaðið Haretz birti í gær. Skýrsla bankans nefnist „Sverð Demóklesar" en titillinn er fenginn úr grísku sögninni um sverðið sem hékk á einu hári yfir höfði Grikkjans Demóklesar, sem hafði sætaskipti við Díónýsus konung í einn dag. Í mælingu bankans þýðir lág stigagjöf litla áhættu af utanaðkomandi þáttum en há stigagjöf merkir að áhættan sé mikil. Ísland var með 89 stig en Ísrael 0.Í skýrslunni segir að óhagkvæm ytri skilyrði á erlendum mörkuðum muni verða til þess að valda erfiðleikum á Íslandi, sem vermir fyrsta sæti listans yfir þau lönd sem líklegust eru til að lenda í erfiðleikum. Í öðru sæti er Rúmenía. Segir í skýrslunni að íslenska hagkerfið sé það minnsta í heimi en ekki sé loku fyrir það skotið að aðstæður muni batna á næstunni. Hvað Ísrael varðar hefur Harets eftir skýrslunni að þar hafi verið viðskiptajöfnuður upp á fimm prósent af landsframleiðslu í fyrra. Sé erlend gjaldeyrisstaða landsins góð og hafi stjórnvöldum tekist að lækka erlendar skuldir. Hins vegar er bent á að pólitískur óstöðugleiki og lækkandi stýrivaxtastig sé áhyggjuefni auk þess sem útlit sé fyrir aukna eftirspurn eftir innfluttri vöru.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Sjá meira