Hlutabréf hækkuðu í Kína 7. júní 2007 12:00 Fólk gengur út úr kauphöllinni í Sjanghæ í Kína. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hækkaði um þrjú prósent við lokun hlutabréfamarkaðarins í Sjanghæ í Kína í dag eftir að stjórnvöld vísuðu því á bug að þau ætli að hækka fjármagnstekjurskatt í því augnamiði að kæla kínverskan hlutabréfamarkað. Þetta er önnur stóra hækkunin á kínverskum hlutabréfamarkaði í vikunni. Gengi CSI-300 vísitölunnar í kauphöllinni féll í tvígang í síðustu viku eftir að stjórnvöld þrefölduðu stimpilgjöld auk þess sem orðrómur fór á kreik að hækkunar væri að vænta á fjármagnstekjuskatti til að kæla kínverskan hlutabréfamarkað, sem hefur verið á hraðri siglingu síðastliðna 18 mánuði. Fjárfestar brugðust við fréttunum með því að losa um mikið magn hlutabréfa og færa fjármagn til. Gengi vísitölunnar hefur þrefaldast síðan í byrjun síðasta árs, þar af tvöfaldast frá áramótum. Helsta ástæðan fyrir því hefur verið mikil eftirspurn eftir hlutabréfum á innanlandsmarkaði. Varað hefur verið við bóla sé á myndast á markaðnum sem geti sprungið fyrirvaralaust með alvarlegum afleiðingum fyrir helstu fjármálamarkaði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði um þrjú prósent við lokun hlutabréfamarkaðarins í Sjanghæ í Kína í dag eftir að stjórnvöld vísuðu því á bug að þau ætli að hækka fjármagnstekjurskatt í því augnamiði að kæla kínverskan hlutabréfamarkað. Þetta er önnur stóra hækkunin á kínverskum hlutabréfamarkaði í vikunni. Gengi CSI-300 vísitölunnar í kauphöllinni féll í tvígang í síðustu viku eftir að stjórnvöld þrefölduðu stimpilgjöld auk þess sem orðrómur fór á kreik að hækkunar væri að vænta á fjármagnstekjuskatti til að kæla kínverskan hlutabréfamarkað, sem hefur verið á hraðri siglingu síðastliðna 18 mánuði. Fjárfestar brugðust við fréttunum með því að losa um mikið magn hlutabréfa og færa fjármagn til. Gengi vísitölunnar hefur þrefaldast síðan í byrjun síðasta árs, þar af tvöfaldast frá áramótum. Helsta ástæðan fyrir því hefur verið mikil eftirspurn eftir hlutabréfum á innanlandsmarkaði. Varað hefur verið við bóla sé á myndast á markaðnum sem geti sprungið fyrirvaralaust með alvarlegum afleiðingum fyrir helstu fjármálamarkaði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira