Federer: Léleg stemming á Roland Garros 9. júní 2007 16:15 Federer og Nadal mætast í úrslitaleik opna franska á morgun NordicPhotos/GettyImages Roger Federer segir að stemmingin á opna franska meistaramótinu líði fyrir að VIP sætin við miðju vallarins séu oftar en ekki tóm og því sé stemmingin ekki eins góð og til að mynda á Wimbledon-mótinu. Federer mætir Rafael Nadal í úrslitaleik mótsins á morgun. "Munurinn liggur í því að miðja vallarins er alltaf pökkuð af fólki á Wimbledon, en á þessu móti vantar oft fullt af fólki í stúkuna - því fólkið sem er með VIP sætin mætir kannski ekki nema á einn eða tvo leiki á dag. Þetta er vandamál því VIP-fólkið er að teppa sæti í kring um völlinn og því komast hörðustu aðdáendurnir ekki að . Þetta tekur nokkuð af stemmingunni í burtu að mínu mati. Ég er ekki að segja að sé ekki stemming á mótnu hérna, en maður verður þá að vona að styrktaraðilarnir og VIP-liðið mæti á leikina," sagði Federer. Tennis er ekki eina íþróttin þar sem þetta er að verða vandamál, því þetta fyrirbrigði er þekkt í knattspyrnunni líka. Nokkuð var t.d. rætt um stemmingsleysi á nokkrum leikjanna á HM í Þýskalandi síðasta sumar þar sem gríðarlega stór hluti aðgöngumiða fór til handa stuðningsaðila við keppninna og þóttu þeir - ef þeir mættu á annað borð á leikina - ekki hleypa stemmingunni á vellinum á hærra plan. Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Roger Federer segir að stemmingin á opna franska meistaramótinu líði fyrir að VIP sætin við miðju vallarins séu oftar en ekki tóm og því sé stemmingin ekki eins góð og til að mynda á Wimbledon-mótinu. Federer mætir Rafael Nadal í úrslitaleik mótsins á morgun. "Munurinn liggur í því að miðja vallarins er alltaf pökkuð af fólki á Wimbledon, en á þessu móti vantar oft fullt af fólki í stúkuna - því fólkið sem er með VIP sætin mætir kannski ekki nema á einn eða tvo leiki á dag. Þetta er vandamál því VIP-fólkið er að teppa sæti í kring um völlinn og því komast hörðustu aðdáendurnir ekki að . Þetta tekur nokkuð af stemmingunni í burtu að mínu mati. Ég er ekki að segja að sé ekki stemming á mótnu hérna, en maður verður þá að vona að styrktaraðilarnir og VIP-liðið mæti á leikina," sagði Federer. Tennis er ekki eina íþróttin þar sem þetta er að verða vandamál, því þetta fyrirbrigði er þekkt í knattspyrnunni líka. Nokkuð var t.d. rætt um stemmingsleysi á nokkrum leikjanna á HM í Þýskalandi síðasta sumar þar sem gríðarlega stór hluti aðgöngumiða fór til handa stuðningsaðila við keppninna og þóttu þeir - ef þeir mættu á annað borð á leikina - ekki hleypa stemmingunni á vellinum á hærra plan.
Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira