Sony krafið um afsökunarbeiðni 13. júní 2007 16:45 Enska kirkjan hefur krafið Sony um afsökunarbeiðni fyrir að nota dómkirkjuna í Manchester í skotleiknum „Resistance: Fall of man." „Að alheimsframleiðandi skuli nota nákvæma endurgerð af einni af okkar miklu dómkirkjum og hvetja til byssubardaga innandyra er mjög óábyrgt," segir Nigel McCulloch biskupinn í Manchester. Samkvæmt BBC hittust leiðtogar kirkjunnar á mánudaginn til að gera uppkast að bréfi og ráða ráðum sínum varðandi málið. Biskup segir að í bréfinu verði Sony krafið um afsökunarbeiðni. Einnig að leikurinn verði afturkallaður eða að þeim hlutum leiksins þar sem innviði dómkirkjunnar koma fyrir verði breytt. Farið verður fram á að kirkjan fá umtalsverða fjárstyrki af ágóða leiksins og að aðrir sem berjist gegn byssunotkun í Manchester fái sinn skerf. Talsmenn Sony segja að þeim sé kunnugt um áhyggjur kirkjunnar og þeir taki þær alvarlega. Þeir gera ráð fyrir að öll leyfi varðandi leikinn séu í lagi. Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Enska kirkjan hefur krafið Sony um afsökunarbeiðni fyrir að nota dómkirkjuna í Manchester í skotleiknum „Resistance: Fall of man." „Að alheimsframleiðandi skuli nota nákvæma endurgerð af einni af okkar miklu dómkirkjum og hvetja til byssubardaga innandyra er mjög óábyrgt," segir Nigel McCulloch biskupinn í Manchester. Samkvæmt BBC hittust leiðtogar kirkjunnar á mánudaginn til að gera uppkast að bréfi og ráða ráðum sínum varðandi málið. Biskup segir að í bréfinu verði Sony krafið um afsökunarbeiðni. Einnig að leikurinn verði afturkallaður eða að þeim hlutum leiksins þar sem innviði dómkirkjunnar koma fyrir verði breytt. Farið verður fram á að kirkjan fá umtalsverða fjárstyrki af ágóða leiksins og að aðrir sem berjist gegn byssunotkun í Manchester fái sinn skerf. Talsmenn Sony segja að þeim sé kunnugt um áhyggjur kirkjunnar og þeir taki þær alvarlega. Þeir gera ráð fyrir að öll leyfi varðandi leikinn séu í lagi.
Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira