Umferðarráð hvetur til aðgæslu í umferðinni 15. júní 2007 16:31 MYND/Vísir Umferðarráð hefur sent frá sér ályktun vegna sumarferða á þjóðvegum landsins. Í henni segir að Sumarið sé tími skemmtiferða en því miður einnig margra alvarlegra slysa á þjóðvegum landsins. Umferðarráð minnir ökumenn á mikilvægi þess að aka varlega og haga akstri eftir aðstæðum hverju sinni. Á hverju ári á fjöldi saklausra vegfarenda um sárt að binda vegna glæfraaksturs á þéttskipuðum þjóðvegum. Umferðarráð ályktar einnig vegna mikillar fjölgunar eftirvagna. Í ályktuninni beinir Umferðarráð því til ökumanna með eftirvagna að sýna sérstaka aðgæslu og huga að því að hámarkshraði með slíka vagna í eftirdragi er lægri en ella. Það krefst leikni og þjálfunar að aka með eftirvagn þar sem lengd, breidd og hæð eykst en útsýni skerðist. Við slíkan akstur eykst líka heildarþyngd ökutækisins sem lengir hemlunarvegalengd. Það er ætíð á ábyrgð ökumanns að tryggja að öryggisbúnaður eftirvagns sé í lagi. Allir ökumenn eru minntir á að sýna sérstaka varkárni þegar farið er fram úr bíl með eftirvagn. Einnig er minnt á að sektir vegna hraðakstursbrota ökutækja með eftirvagna hafa hækkað verulega með breytingu á umferðarlögum. Við ákvörðun sektar vegna hraðabrots er nú höfð hliðsjón af aukinni áhættu sem fylgir hraðakstri ökutækja með eftirvagn. Innlent Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Umferðarráð hefur sent frá sér ályktun vegna sumarferða á þjóðvegum landsins. Í henni segir að Sumarið sé tími skemmtiferða en því miður einnig margra alvarlegra slysa á þjóðvegum landsins. Umferðarráð minnir ökumenn á mikilvægi þess að aka varlega og haga akstri eftir aðstæðum hverju sinni. Á hverju ári á fjöldi saklausra vegfarenda um sárt að binda vegna glæfraaksturs á þéttskipuðum þjóðvegum. Umferðarráð ályktar einnig vegna mikillar fjölgunar eftirvagna. Í ályktuninni beinir Umferðarráð því til ökumanna með eftirvagna að sýna sérstaka aðgæslu og huga að því að hámarkshraði með slíka vagna í eftirdragi er lægri en ella. Það krefst leikni og þjálfunar að aka með eftirvagn þar sem lengd, breidd og hæð eykst en útsýni skerðist. Við slíkan akstur eykst líka heildarþyngd ökutækisins sem lengir hemlunarvegalengd. Það er ætíð á ábyrgð ökumanns að tryggja að öryggisbúnaður eftirvagns sé í lagi. Allir ökumenn eru minntir á að sýna sérstaka varkárni þegar farið er fram úr bíl með eftirvagn. Einnig er minnt á að sektir vegna hraðakstursbrota ökutækja með eftirvagna hafa hækkað verulega með breytingu á umferðarlögum. Við ákvörðun sektar vegna hraðabrots er nú höfð hliðsjón af aukinni áhættu sem fylgir hraðakstri ökutækja með eftirvagn.
Innlent Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira