Yahoo kaupir íþróttaveitu 21. júní 2007 09:38 Jerry Yang, annar stofnenda netveitunnar Yahoo, sem settist í forstjórastól fyrirtækisins í vikunni. Mynd/AFP Jerry Yang, annar stofnenda bandarísku netveitunnar Yahoo og nýráðinn forstjóri hennar, hefur ekki setið auðum höndum en vefurinn hefur nú keypt íþróttavefinn Rivals.com. Kaupverð er ekki gefið upp en vefurinn er einn helsti samkeppnisaðili netmiðilsins Scout.com, sem fjölmiðlasamsteypa Ruperts Murdoch keypti í fyrra fyrir 60 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 3,7 milljarða íslenskra króna. Jerry Yang tók við forstjórastólnum í vikunni eftir að Terry Semel, fyrrum forstjóri netveitunnar, yfirgaf óvænt forstjórastólinn. Horft er til þess að kaupin auki hlutdeild Yahoo á netmarkaði. Rival.com er fréttaveita sem beinir sjónum að háskólaíþróttum, sem njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Notendur eru um 185.000 talsins og greiða um 10 dali, rúmar 600 íslenskar krónur, í áskrift á mánuði fyrir niðurstöður úr leikjum og fleira tengt íþróttum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Jerry Yang, annar stofnenda bandarísku netveitunnar Yahoo og nýráðinn forstjóri hennar, hefur ekki setið auðum höndum en vefurinn hefur nú keypt íþróttavefinn Rivals.com. Kaupverð er ekki gefið upp en vefurinn er einn helsti samkeppnisaðili netmiðilsins Scout.com, sem fjölmiðlasamsteypa Ruperts Murdoch keypti í fyrra fyrir 60 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 3,7 milljarða íslenskra króna. Jerry Yang tók við forstjórastólnum í vikunni eftir að Terry Semel, fyrrum forstjóri netveitunnar, yfirgaf óvænt forstjórastólinn. Horft er til þess að kaupin auki hlutdeild Yahoo á netmarkaði. Rival.com er fréttaveita sem beinir sjónum að háskólaíþróttum, sem njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Notendur eru um 185.000 talsins og greiða um 10 dali, rúmar 600 íslenskar krónur, í áskrift á mánuði fyrir niðurstöður úr leikjum og fleira tengt íþróttum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira